Rodrygo íhugar að fara frá Real Madrid - Man Utd og Juventus á eftir Ederson - Kane ætlar að vera áfram hjá Bayern
   lau 26. apríl 2025 06:00
Fótbolti.net
BEIN ÚTSENDING - 20:00 Barcelona - Real Madrid
Leikurinn í beinni í samvinnu við Livey
Mynd: EPA
Barcelona og Real Madrid mætast í úrslitum spænska Konungsbikarsins, Copa del Rey, í Sevilla klukkan 20:00 í kvöld.

Fótbolti.net sýnir leikinn í beinu streymi í samvinnu við Livey en leikurinn stakur kostar 1000 krónur.

Hægt er að skrá sig í áskrift á leikinn og nálgast útsendinguna hér að neðan

Það má búast við ljómandi skemmtun eins og alltaf þegar þessi tvö af bestu fótboltaliðum heims mætast í El Clasico.

Athugasemdir
banner