þri 26. maí 2020 05:55
Elvar Geir Magnússon
Ísland í dag - Alvöru umgjörð í Grafarvogi
Hans Viktor Guðmundsson.
Hans Viktor Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru nokkrir áhugaverðir æfingaleikir á dagskrá í kvöld, þar á meðal er innbyrðis Pepsi Max-deildarslagur milli Fjölnis og HK í Grafarvogi.

Fjölnismenn ætla að bjóða upp á alvöru umgjörð í kringum leikinn, aðgangur er ókeypis og grillað ofan í vallargesti.

1. deildarliðin Grindavík, Afturelding og Víkingur Ólafsvík verða líka í eldlínunni í kvöld.

Þriðjudagur 26. maí
18:00 Grindavík - ÍR (Grindavíkurvöllur)
18:00 Fjölnir - HK (Extra-völlurinn)
19:00 Afturelding - Haukar (Fagverksvöllurinn)
20:00 Víkingur Ó. - Snæfell (Ólafsvík)
20:30 Léttir - Uppsveitir (Hertz völlurinn)


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner