Það er þjóðarsorg í Argentínu eftir að fótboltagoðsögnin Diego Maradona lést. Hér má sjá myndir frá höfuðborg Argentínu, Buenos Aires. Fólk hefur safnast saman við forsetahöllina í borginni til að minnast hans.
Athugasemdir