Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
   mán 26. desember 2022 12:58
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Brentford komið með forystuna - Átti Forster að gera betur?
Mynd: EPA

Fyrsta markið í ensku úrvalsdeildinni eftir HM hléið hefur litið dagsins ljós.


Tottenham hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi leiks gegn Brentford á útivelli en heimamenn eru komnir með forystuna.

Það var Vitaly Janelt sem kom boltanum yfir línuna eftir að Fraser Forster varði skot frá Mattias Jensen.

Stuðningsmenn Tottenham eru allt annað en sáttir með takta Forster og hefðu viljað sjá hann gera betur.


Athugasemdir