Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
   mán 26. desember 2022 13:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Vel útfærð hornspyrna frá Brentford - Átti Tottenham að fá víti?

Útlitið er orðið ansi bjart fyrir Brentford en Ivan Toney hefur tvöfaldað forystuna gegn Tottenham.


Markið kom eftir vel útfærða hornspyrnu.

Harry Kane vildi fá vítaspyrnu skömmu áður eftir að Ben Mee virtist rífa hann niður í teignum og það var skoðað í VAR en ekkert dæmt.

Verði þetta lokaniðurstaðan verður Brentford í 7. sæti fjórum stigum frá Evrópusæti.

Markið hjá Toney.


Athugasemdir
banner