Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mið 27. janúar 2021 10:09
Magnús Már Einarsson
WBA að fá Diagne á láni
WBA er að fá framherjann Mbaye Diagne á láni frá tyrkneska félaginu Galatasaray.

WBA hefur verið í leit að framherja undanfarnar vikur og nú er félagið að landa Diagne á láni.

Diagne er sjálfur farinn að ræða launamál við WBA en félagið getur keypt hann í sínar raðir eftir lánssamninginn.

Að sögn Sky Sports ætlar WBA að reyna að fá Diagne sem fyrst til Englands til að klára félagaskipti Senegalans.
Athugasemdir