Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
   mán 27. júlí 2020 17:42
Engilbert Aron
Fantabrögð - Uppgjör á enska tímabilinu
Þá er hinu langa og sögulega tímabili 2019/2020 lokið í enska boltanum og þar með einnig Fantasy Premier League. Aron kom endurnærður úr sumarfríi og gerði upp tímabilið með Gylfa sem var þó heldur svekktur eftir erfiðan vetur.
Hvað gekk upp - og það sem meira máli skiptir - hvað fór úrskeiðis? Hvað ætlum við að reyna að gera betur á næsta tímabili?

Kevin de Bryune endaði sem stigahæsti leikmaðurinn að þessu sinni með 251 stig og það var því vel við hæfi að hann kláraði tímabilið með alvöru 19 stiga frammistöðu.

Það var Búlgarinn Aleksandar Antonov sem sigraði Fantasy Premier League að þessu sinni og endaði með 2575 stig.
Gunnar Björn Ólafsson varð stigahæsti Íslendingurinn og sigraði auk þess Budweiser deildina. Hann verður leystur út með glæsilegum vinningum þegar hann mætir sem gestur í næsta þátt Fantabragða og fer yfir sitt frábæra tímabil.

Að lokum tókum við stutt spjall um draumaliðsdeildir Eyjabita og 50 skills. Leikbönn og meiðsli eru nú að detta inn og þá skiptir máli að vera vel með á nótunum og eiga öfluga leikmenn á bekknum.
Allt þetta og meira til í nýjasta þættinum af Fantabrögðum!

0:00 - Fantasy Premier League
1:04:00 - Draumaliðsdeild Eyjabita
1:17:00 - Draumaliðsdeild 50 skills
Athugasemdir
banner