Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   þri 27. október 2020 16:03
Elvar Geir Magnússon
Infantino með Covid
Gianni Infantino, forseti FIFA, er með Covid-19 en alþjóðlega knattspyrnusambandið greindi frá þessu í dag.

Infantino fékk væg einkenni og fór í sjálfskipaða sóttkví.

Hann greindist svo með veiruna í dag og verður í einangrun í tíu daga að minnsta kosti.

Búið er að tilkynna öllum sem hafa verið í nálægð við Infantino frá stöðu mála.
Athugasemdir
banner