Chelsea tilbúið að losa Mudryk - Zubimendi sér eftir því að hafa hafnað Liverpool
banner
   fim 28. september 2023 15:31
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið KA og ÍBV: Markmannsskipti hjá báðum liðum
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Byrjunarlið KA er komið fyrir leikinn gegn ÍBV í neðri hluta Bestu deildarinnar.


Lestu um leikinn: KA 2 -  1 ÍBV

Steinþór Már Auðunsson kemur inn fyrir Kristijan Jajalo sem meiddist í sigrinum á Fylki í síðustu umferð. Pætur Pedersen og Ásgeir Sigurgeirsson fá sér sæti á bekknum og Dusan Brkovic og Sveinn Margeir Hauksson koma inn í þeirra stað.

Það eru fimm breytingar á liði ÍBV sem gerði 2-2 jafntefli gegn Fram í síðustu umferð. Guy Smit er kominn aftur í markið.

Michael Jordan Nkololo, Alex Freyr Hilmarsson, Kevin Bru og Richard King koma inn í liðið á kostnað Arnar Breki Gunnarsson, Tómas Bent Magnússon, Viggó Valgeirsson og Oliver Heiðarsson 


Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
5. Ívar Örn Árnason (f)
6. Jóan Símun Edmundsson
8. Harley Willard
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
29. Jakob Snær Árnason
30. Sveinn Margeir Hauksson

Byrjunarlið ÍBV:
12. Guy Smit (m)
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
10. Sverrir Páll Hjaltested
10. Kevin Bru
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
24. Michael Jordan Nkololo
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
26. Richard King
42. Elvis Bwomono
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner