fim 29. júlí 2021 23:05
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
í beinni
Boltadagur í beinni - Gluggalok og Sambandsdeildin
Breiđablik er komiđ áfram í 3. umferđ Sambandsdeildarinnar!
Breiđablik er komiđ áfram í 3. umferđ Sambandsdeildarinnar!
Mynd: Getty Images
Fylgstu međ tíđindum dagsins í gegnum beina textalýsingu frá fréttamönnum Fótbolta.net

Á miđnćtti í kvöld lokar félagaskiptaglugganum hér á Íslandi og ţví síđasta tćkifćri fyrir félögin ađ styrkja sig fyrir lokakafla tímabilsins. Viđ fylgjumst međ öllu ţví helsta.

Ert ţú međ fréttaskot: [email protected]

Ţá verđa ţrjú íslensk liđ í eldlínunni í seinni leikjum í Sambandsdeildinni. Ţađ er brekka fyrir Val og FH sem leika í Noregi en Breiđablik er í fínni stöđu fyrir heimaleik gegn Austría Vín.

Leikir dagsins:
16:00 Bodö/Glimt - Valur (Eftir fyrri leik: 3-0)
17:00 Rosenborg - FH (Eftir fyrri leik: 2-0)
17:30 Breiđablik - Austria Vín (Eftir fyrri leik: 1-1) - Bein textalýsing
23:05
Ég, Sćbjörn, hef lokiđ leik ţegar kemur ađ ţessari beinu textalýsingu frá glugga- og Sambandsdeildardeginum.

Fylgist áfram međ félagaskiptum á Fótbolta.net í dag og á morgun ţar sem einhver skipti gćtu veriđ stađfest í fyrramáliđ.

Takk fyrir samfylgdina, góđa nótt!
Eyða Breyta
22:59
Unnur Elva í KR (Stađfest)
Unnur Elva Traustadóttir, fyrirliđi ÍR og markahćsti leikmađur 2. deildar, er gengin í rađir KR í Lengjudeildinni.

Unnur skorađi sex mörk í síđasta leik sínum međ ÍR í bili. Hún er fćdd áriđ 1998 og skorađi fimmtán mörk í níu leikjum í 2. deild í sumar. Hún er komin međ leikheimild međ KR.

Unnur er uppalin hjá ÍA en skipti yfir í ÍR fyrir síđasta tímabil.
Unnur Elva
Eyða Breyta
22:55
Fram fćr tvo leikmenn
Fram hefur fengiđ tvo leikmenn fyrir lokasprettinn í 2. deild kvenna.

Shianne Lacey Rosselli kemur á láni frá FH en hún skipti í FH frá Bandaríkjunum í dag. Shianne er fćdd áriđ 1998.

Ţá kemur Sólveig Birta Eiđsdóttir frá Tindastóli á láni út tímabiliđ frá Tindastóli. Hún hafđi komiđ viđ sögu í sex leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. Hún er fćdd áriđ 2000.
Sólveig Birta
Eyða Breyta
22:53
Jón Kári, Davíđ og Einar Bjarni í Tindastól

Ţeir Einar Bjarni Ómarsson og Jón Kári Eldon eru komnir međ leikheimild međ Tindastóli. Einar Bjarni (1990) kemur frá Kríu, Jón Kári (1989) kemur frá KV og Davíđ Birgisson (1990) kemur frá Kórdrengjum.

Davíđ er ekki kominn međ leikheimild á KSÍ ţegar ţetta er skrifađ. Hann spilađi níu leiki međ Kórdrengjum sumariđ 2019.

Jón Kári spilađi síđast međ KV sumariđ 2017 og Einar Bjarni spilađi einn leik međ Kríu í sumar og skorađi tvö mörk gegn Ísbirninum.
Eldoninn
Eyða Breyta
22:20
KR lánar Ástu og Emilíu til ÍR
ÍR hefur fengiđ ţćr Ástu Kristinsdóttur og Emilíu Ingvadóttur (báđar 2002) á láni frá KR fyrir lokasprettinn í 2. deild.

Emilía hafđi komiđ viđ sögu í tveimur leikjum međ KR í sumar og Ásta hafđi komiđ viđ sögu í sex leikjum.
Ásta
Eyða Breyta
22:17
Hrafnhildur Hjaltalín aftur í HK

Hrafnhildur Hjaltalín er komin aftur í HK eftir ađ hafa veriđ á láni hjá ÍBV fyrri hluta tímabilsins.

Hrafnhildur (1999) varđi mark ÍBV í einum leik í sumar. Hún varđi mark HK í 2. deildinni í fyrra.
Eyða Breyta
22:15
Birta Birgis til Gróttu


Birta Birgisdóttir er farin á láni frá Breiđabliki til Gróttu og verđur međ liđinu út tímabiliđ. Birta (2003) lék sex leiki međ Augnabliki fyrri hluta tímabilsins og skorađi eitt mark.

Eyða Breyta
22:09
Valur Reykjalín í Ćgi
Valur Reykjalín Ţrastarson hefur skipt í Ćgi frá Haukum.

Valur lék ellefu leiki međ Haukum í 2. deild í fyrra en hann er uppalin hjá KF.

Eyða Breyta
21:39
Grindavík fćr varnarmann
Grindavík hefur samiđ viđ bandaríska varnarmanninn Gabriel Robinson út yfirstandandi keppnistímabil í Lengjudeild karla. Gabriel er 25 ára gamall varnarmađur sem hefur ađallega leikiđ í Bandaríkjunum.

Gabriel eđa Gabe, eins og hann er kallađur, er hávaxinn og sterkur varnarmađur. Hann lék í ár međ liđi CSD Municipal í Guatemala en hafđi ţar áđur leikiđ í nokkur ár í B-deildinni í Bandaríkjunum. Hann átti möguleika á ţví ađ semja viđ sćnskt b-deildar liđ fyrir tveimur árum en kaus af fjölskylduástćđum ađ spila áfram í Bandaríkjunum.
Eyða Breyta
21:37
Moli skiptir í Dalvík

Kristján Sigurólason, Moli (yngri), er búinn ađ fá félagaskipti frá Ţór í Dalvík. Moli er fćddur 1988 og spilađi síđast međ Magna áriđ 2017. Dalvík/Reynir spilar í 3. deild.

Eyða Breyta
20:38
Viktor Elmar Gautason í Ţrótt

Ţróttur er búiđ ađ fá Viktor Elmar (2003) á láni frá Breiđabliki út ţetta tímabil. Viktor hefur spilađ međ 2. flokki Breiđabliks í sumar.
Eyða Breyta
20:35
Tómas Óli Garđarsson í Kríu

Tómas Óli Garđarsson er genginn í rađir Kríu frá Leikni. Tómas spilađi síđast áriđ 2018 međ Leikni í nćstefstu deild.

Hann er fćddur áriđ 1993 og hefur einnig spilađ međ uppeldisfélaginu Breiđabliki og Val á sínum ferli. Sumariđ 2017 skorađi hann sjö mörk í 20 leikjum međ Leikni.

Eyða Breyta
20:35
Riga, Molde og Hammarby áfram

Íslendingaliđin Riga FC, Hammarby og Molde eru komin áfram í 3. umferđ Sambandsdeildarinnar.

Riga FC, sem er frá Lettlandi, slćr út Shkendija frá Makedóníu. Riga sigrađi Shkendija 0-3 samanlagt. Axel Óskar er á mála hjá liđinu en hann glímir viđ meiđsli.

Norska félagiđ Molde er komiđ áfram eftir einvígi viđ svissneska liđiđ Servette. Molde vann fyrri leikinn í Noregi 0-3 en tapađi í kvöld 2-0 og vann ţví einvígiđ á einu marki. Björn Bergmann Sigurđarson kom inn á sem varamađur á 59. mínútu í liđi Molde.


Björn Bergmann

Ţá er sćnska félagiđ Hammarby komiđ áfram eftir sigur á Maribor. Jón Guđni Fjóluson lék allan leikinn í kvöld ţegar Hammarby vann 0-1. Samanlagt vann Hammarby einvígiđ 1-4. Milos Milojevic, fyrrum ţjálfari Víkings og Breiđabliks, er ţjálfari Hammarby.

Ţá má koma inn á ţađ ađ Bohemians, sem sló Stjörnuna út í 1. umferđ, lagđi Dudelange samanlagt 4-0 í einvígi ţeirra í ţessari 2. umferđ.
Eyða Breyta
19:30
Nokkur félagaskipti:

Kári er búinn ađ fá Benjamin Mehic á láni frá ÍA.
Christina Settles er gengin í rađir Aftureldingar. Hún lék síđast međ Völsungi í fyrra.
KFG fćr Henrik Hilmarsson og Gunnar Ađalsteinsson á láni frá Stjörnunni.
Víkingur Ólafsvík fćr Kristófer Atlason frá Reyni Hellissandi.
ÍBV kallar Róbert Eysteinsson til baka frá KFS.
Ýmir Halldórsson er kominn á láni til Aftureldingar frá Breiđabliki.
Ţröstur Ingi Smárason er ţá kominn aftur til Keflavíkur frá Víđi

Róbert Aron Eysteinsson
Eyða Breyta
19:27
Ţrjú Íslendingaliđ ađ spila

Leikjum hjá ţremur Íslendingaliđum er ekki lokiđ í Sambandsdeildinni. Riga FC leiđir gegn Shkendija á útivelli. Axel Óskar Andrésson er ekki međ vegna meiđsla.

Molde er 1-0 undir á útivelli gegn Servette. Molde leiđir samt 1-3. Björn Bergmann Sigurđarson er á varamannabekk Molde.

Loks er Hammarby 0-1 yfir gegn Maribor í Slóveníu. Jón Guđni Fjóluson er á sínum stađ í vörn Hammarby sem leiđir einvígiđ 1-4.

Eyða Breyta
19:26
,,Algjör snilld!!!

Frćkinn sigur Breiđabliks í ţessu einvígi gegn Austria Vín. Virkilega vel gert í gegnum ţessa tvo leiki. Gamla austurríska stóverldiđ lagt og framundan er einvígi gegn Aberdeen í nćstu umferđ!"
skrifađi Elvar Geir Magnússon sem textalýsti leiknum frá Kópavogsvelli.
Eyða Breyta
19:25
,,Breiđablik er ađ fá fullt af peningum," segir Kristinn Kjćrnested sem lýsti leiknum á Stöđ 2 Sport.
Eyða Breyta
19:16
BREIĐABLIK ER KOMIĐ Í 3. UMFERĐ SAMBANDSDEILDARINNAR!!!
Eyða Breyta
19:15
Lítiđ eftir í Kópavogi!

Einungis ţrjár mínútur eftir af leik Breiđabliks og Austria. Koma svo Blikar!
Eyða Breyta
18:54
Ah - Austria Vín minnkar muninn
Viktor Örn Margeirsson međ skelfileg mistök.

Gefur boltann beint á Fitz sem tekur hann í fyrsta og skorar međ öflugu skoti. Mark á silfurfati frá Breiđabliki.

Stađan í einvíginu er 3-2 fyrir Blikum.
Eyða Breyta
18:53
Elfsborg og FC Kaupmannahöfn áfram - Vĺlerenga og AGF úr leik!
Fjögur Íslendingaliđ voru ađ ljúka seinni leikjum sínum í Sambandsdeildinni rétt í ţessu.

Elfsborg valtađi yfir Milsami og var Hákon Rafn Valdimarsson á bekknum hjá Elfsborg. Lokatölur í kvöld urđu 0-5 og einvígiđ fór samanlagt 0-9 fyrir Elfsborg.

FC Kaupmannahöfn fer áfram eftir 9-1 samanlagđan sigur gegn Zhodino. Hákon Arnar Haraldsson lék síđasta korteriđ hjá FCK.

Vĺlerenga er úr leik ţrátt fyrir 2-0 heimasigur gegn Gent. Viđar Örn Kjartansson lék ekki međ Vĺlerenga. Gent vann fyrri leikinn 4-0.

AGF er ţá mjög óvćnt úr leik gegn norđur-írska liđinu Larne. Larne vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli og lokatölur urđu 1-1 í Árósum. Jón Dagur Ţorsteinsson fékk tvö gul spjöld í fyrri hálfleik og lék AGF síđustu 64 mínútrnar manni fćrri.


Eyða Breyta
18:48
FH úr leik í Sambandsdeildinni
Rosenborg vinnur 4-1 sigur á Lerkendal og FH er úr leik. Einvígiđ endar 6-1 samanlagt.
Eyða Breyta
18:42
Rosenborg skorar fjórđa markiđ sitt
Varamađurinn Emil Ceide skorar sitt annađ mark og fjórđa mark Rosenborgar. Hann fékk stungusendingu inn fyrir vörn FH.
Eyða Breyta
18:40
Hákon Arnar kominn inn á

Hákon Arnar Haraldsson (2003) er kominn inn á hjá FCK. FCK er 0-4 yfir gegn Zhodino og leiđir einvígiđ 8-1 samanlagt. Fimm mínútur eru eftir af leiknum.

Eyða Breyta
18:38
FH gerir fjórar skiptingar

Oliver, Vuk Oskar, Ólafur og Logi Hrafn koma inn á fyrir Jónatan, Baldur Loga, Hörđ Inga og Matta Villa.
Eyða Breyta
18:36
Häcken er úr leik - Oskar kom viđ sögu

Häcken vann 2-0 sigur gegn Aberdeen en tapar einvíginu samanlagt 3-5. Oskar Sverrisson spilađi síđasta korteriđ í leiknum fyrir Häcken en Valgeir Lunddal kom ekki viđ sögu.

Eyða Breyta
18:34
Guđmann minnkađi muninn en Rosenborg bćtti aftur viđ

Guđmann Ţórisson minnkađi muninn eftir undirbúning Steven Lennon á 74. mínútu en Emil Ceide skorađi ţriđja mark Rosenborgar á 76. mínúut. Nú er 83. mínúta.
Eyða Breyta
18:26
Ef Breiđablik klárar ţetta verkefni bíđur Aberdeen í nćstu umferđ. Fyrri leikurinn í nćstu viku. Skoska liđiđ vann Hacken frá Svíţjóđ samtals 5-3 í einvígi sem var ađ ljúka.
Eyða Breyta
18:16
Breiđablik leiđir 2-0 í leikhléi!

Ef Breiđablik vinnur leikinn fer liđiđ áfram í 3. umferđ Sambandsdeildarinnar.
Eyða Breyta
18:13
Vladan Djogatovic á láni til Magna (Stađfest)

Djogatovic mun leika međ Magna út ţetta tímabil. Hann var á láni hjá KA frá Grindavík fyrri hluta tímabilsins.

Eyða Breyta
18:10
Guđný Geirsdóttir aftur í Selfoss


Markvörđurinn Guđný Geirsdóttir hefur lokiđ lánsdvöl sinni hjá Selfossi og snýr aftur til Vestmannaeyja. Guđný spilađi tíu leiki fyrir Selfoss í sumar.
Eyða Breyta
18:09
Rosenborg komiđ í 2-0
Stefano Vecchia skorađi markiđ á 54. mínútu.

FH fékk á sig óbeina aukaspyrnu innan teigs, utarlega í teignum eftir ađ Pétur gaf á Gunnar Nielsen. Stutt sending og mark í samskeytin 2-0!
Eyða Breyta
17:57
Rosenborg komiđ yfir!
Rosenborg er komiđ í 1-0 á Lerkendal og í 3-0 samanlagt.

Dino Islamovic skorađi mark úr vítaspyrnu á 49, mínútu.

Eyða Breyta
17:56
Valur átti ekki séns í Bodö/Glimt. Heimamenn áttu fimmtán tilraunir ađ marki Valsara gegn tveimur tilraunum frá Val. Hannes Halldórsson varđi sex skot í marki Vals sem tapađi ţrátt fyrir ţađ 3-0 gegn norsku meisturunum.

Eyða Breyta
17:55
Árni Vill kemur Blikum í 2-0 (3-1 samanlagt)!!!

ŢETTA ER HREINLEGA GEGGJAĐ!!! Annađ flott mark og Austria Vín er komiđ í mikiđ vesen.

Gísli Eyjólfsson vann boltann og átti glćsilega sendingu á Kristin sem lagđi boltann fyrir markiđ á Árna sem skorađi af stuttu fćri.
Eyða Breyta
17:50
Bodö/Glimt er komiđ í 3-0

Valur fellur úr leik gegn Noregsmeisturunum sem vinna einvigíđ afskaplega sannfćrandi, 6-0.
Eyða Breyta
17:45
Hálfleikur á Lerkendal
Stađan er markalaus í viđureign Rosenborg og FH í hálfleik. Rosenborg leiđir einvígiđ 2-0 eftir fyrri leikinn.

Eyða Breyta
17:35
BLIKAR ERU KOMNIR YFIR!!!

BLIKAR HAFA NÁĐ FORYSTUNNI!!! GLĆSILEGA GERT!

Höskuldur flaug upp hćgri vćnginn og átti frábćra fyrirgjöf á Kristin Steindórsson sem var laus í teignum og stýrđi boltanum faglega í markiđ!

Blikar hafa náđ forystunni 2-1 í ţessu einvígi!
Eyða Breyta
17:31
Ţreföld skipting hjá Val
Ţađ eru 12 mínútur eftir í Bodö.

Valur gerđi ţrefalda skiptingu á 64. mínútu. Guđmundur Andri, Kristinn Freyr og Christian Köhler komu inn á fyrir Hauk Pál, Arnór og Almar.
Eyða Breyta
17:31
Leikur hafinn í Kópavogi!
Ţađ er búiđ ađ flauta leikinn á! Blikar sćkja í átt ađ Sporthúsinu í fyrri hálfleik en ţađ voru gestirnir sem hófu leikinn.
Eyða Breyta
17:28
Jón Dagur búinn ađ fá reisupassann

Jón Dagur Ţorsteinsson er búinn ađ fá tvö gul spjöld og ţar međ rautt í leik AGF og Larne í Sambandsdeildinni. Larne leiđir einvígiđ 2-1 eftir fyrri leikinn í Norđur-Írlandi. 31 mínúta er liđin af leiknum.
Eyða Breyta
17:21


Njarđvík er búiđ ađ fá Conner Rennison ađ láni frá Kórdrengjum. Conner er miđjumađur sem lék sjö leiki međ Kórdrengjum í Lengjudeildinni í sumar.
Eyða Breyta
17:20
MARK!! Bodö/Glimt 2 - 0 Valur (5-0)

Brede Mathias Moe bćtir viđ öđru og gerir endanlega út um vonir Valsara.


Eyða Breyta
17:12
Hákon Arnar á bekknum í Sambandsdeildinni

Hákon Arnar Haraldsson byrjar á bekknum í kvöld hjá FC Kaupmannahöfn. Danska liđiđ á útileik í Hvíta-Rússlandi gegn Torpedo BelAZ í Sambandsdeild UEFA.
Eyða Breyta
17:04
Síđari hálfleikur er hafinn - Bodö/Glimt 1 - 0 Valur (4-0)

Valsmenn byrja međ boltann.
Eyða Breyta
17:00
Leikur hafinn! Rosenborg 0 - 0 FH.

Tekst FH-ingum ađ ná í góđ úrslit á Lerkendal? Ţađ kemur í ljós. Ţeir áttu góđa kafla í fyrri leiknum og allt hćgt í ţessu.
Eyða Breyta
16:59
Elvar Geir Magnússon á Kópavogsvelli:Sautján gráđu hiti og léttskýjađ. Algjörlega prýđilega ađstćđur fyrir fótboltaleik. Í hátalarakerfinu er veriđ ađ spila ţjóđhátíđarlag... eđlilega. Hálftími í leik.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu úr Kópavogi
Eyða Breyta
16:48
Hálfleikur - Bodö/Glimt 1 - 0 Valur (4-0)

Norsku meistararnir eru í góđri stöđu fyrir síđari hálfleikinn. Leiđa međ marki frá Ulrik Saltnes. Bodö/Glimt var nálćgt ţví ađ bćta viđ öđru undir lok fyrri hálfleiks en Hannes Ţór Halldórsson sá viđ ţeim í markinu.

Sverrir Páll Hjaltested skorađi fyrir Val á 18. mínútu en var dćmdur rangstćđur. Ţađ hefđi svo sannarlega hleypt lífi í ţennan leik ef ţađ hefđi stađiđ.
Eyða Breyta
16:31
MARK! Bodö/Glimt 1 - 0 Valur (4-0)

Ulrik Saltnes kemur norska liđinu yfir eftir hornspyrnu. Valsmenn vilja fá dćmda aukaspyrnu en ekkert er dćmt.


Eyða Breyta
16:07
Byrjunarliđ Breiđabliks ţađ sama og í fyrri leiknum
17:30 Breiđablik - Austria Vín (1-1)Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leiknum
Eyða Breyta
16:00
LEIKUR HAFINN! Bodö/Glimt 0 - 0 Valur

Búiđ er ađ flauta til leiks í Bodö. Góđ stemning á vellinum og sólin skín.
Eyða Breyta
15:54

Eyða Breyta
15:44
Ítalskir fjölmiđlar nú ađ segja frá ţví ađ Arnór Sigurđsson sé á leiđinni í lćknisskođun hjá Venezia á Ítalíu. Eitthvađ sem viđ köllum gamlar fréttir hér á skrifstofu Fótbolta.net.
Eyða Breyta
15:38
Elvar Geir ţakkar fyrir sig. Ég er ađ fara ađ halda í Kópavoginn ţar sem ég textalýsi leik Breiđabliks og Austria Vín. Sćbjörn Steinke tekur viđ ţessari textalýsingu og fylgir ykkur í gegnum leikina hjá Val og FH.
Eyða Breyta
15:35
Byrjunarliđ FH í Ţrándheimi
Ólafur Jóhannesson gerir eina breytingu frá fyrri leiknum. Vuk Oskar Dimitrijevic fćr sér sćti á bekknum og inn kemur miđjumađurinn Baldur Logi Guđlaugsson.

Varnarmađurinn Hólmar Örn Eyjólfsson byrjar í hjarta varinnar hjá Rosenborg.

Leikurinn hefst 17:00.


Eyða Breyta
15:23
Veriđ ađ munda pennann í Grindavík. Bjarni Ólafur?

Eyða Breyta
15:04
17:00 Rosenborg - FH

Byrjunarliđin eru vćntanleg eftir um hálftíma.
Eyða Breyta
15:00
Ađsent slúđur


Kei Kamara leikmađur frá Sierra Leone og fyrrum leikmađur Norwich og Middlesbrough á Englandi var í samskiptum viđ tvö félög í Pepsi en ţví miđur náđust samningar ekki ţar sem tíminn er naumur. En vitađ er af áhuga nokkurra liđa fyrir nćsta tímabil.

Kamara er 36 ára markaskorari sem hefur spilađ í Bandaríkjunum frá 2015. Hann var síđast hjá Minnesota United en ţar á undan hjá Colorado Rapids.

Ert ţú međ fréttaskot: [email protected]
Eyða Breyta
14:53

Eyða Breyta
14:51
16:00 Bodö/Glimt - Valur

Ef ađ Val tekst hiđ ómögulega og nćr ađ snúa dćminu viđ í Bodö í dag ţá mun liđiđ líklega mćta Prishtina frá Kosóvó í nćstu umferđ. Prishtina vann 4-1 sigur í fyrri leik sínum gegn Connah's Quay frá Wales.

Eitthvađ sem segir mér ađ ţetta verđi Prishtina gegn Bodö/Glimt í nćstu umferđ...
Eyða Breyta
14:46


Eyða Breyta
14:40
Byrjunarliđ Vals í Noregi: Heimir sópar út sóknarlínunni

Heimir Guđjónsson gerir fimm breytingar á byrjunarliđi Vals frá byrjunarliđinu í fyrri leiknum gegn Bodö/Glimt. Hann sópar út sóknarlínunni og skiptir ţar algjörlega um.

Patrick Pedersen er á bekknum og einnig Christian Köhler, Guđmundur Andri Tryggvason, Kristinn Freyr Sigurđsson og Kaj Leo í Bartalsstovu.

Inn koma Haukur Páll Sigurđsson, Almarr Ormarsson, Arnór Smárason, Tryggvi Hrafn Haraldsson og Sverrir Páll Hjaltested.Landsliđsmađurinn Alfons Sampsted er í liđi Bodö/Glimt og er í byrjunarliđinu.
Eyða Breyta
14:31
Sammi ađ sjálfsögđu virkur á Gluggadeginum!


Eyða Breyta
14:20
Alvöru dómari í Valsleiknum

Valur heimsćkir Bodö/Glimt eftir 0-3 tap í fyrri leiknum en ţar verđur ítalski dómarinn Paolo Valeri međ flautuna. Valeri hefur mikla reynslu af ţví ađ dćma stóra leiki í ítölsku A-deildinni og ţá hefur hann einnig dćmt í Meistaradeildinni.Á međfylgjandi mynd má sjá hann ađ störfum sem dómari í stórleik Juventus og AC Milan fyrr á ţessu ári.
Eyða Breyta
13:47
Viđ eigum von á ţví ađ fá byrjunarliđ Vals upp úr klukkan 14:30, tökum okkur smá hlé ţangađ til. Leikur Bodö/Glimt og Vals hefst klukkan 16:00.
Eyða Breyta
13:45
Hilmar Ţór í KFG (Stađfest)


Hilmar Ţór Hilmarsson hefur fengiđ félagaskipti í Garđabćjarliđiđ KFG sem er í öđru sćti 3. deildarinnar. Ţessi hávaxni leikmađur hefur ekkert spilađ í sumar en í fyrra lék hann 10 leiki međ Kórdrengjum í 2. deildinni.
Eyða Breyta
13:34
Faxvélin í Fossveginum ísköld


Víkingar eru einu stigi frá toppsćti Pepsi Max-deildarinnar og talađ um ađ ţeir ţurfi ađ styrkja sig fyrir lokasprettinn til ađ gera atlögu ađ ţeim stóra.

Ţađ hafa svo sannarlega veriđ ţreifingar frá Víkingum í glugganum en ţćr hafa ekki skilađ miklu og allt útlit fyrir ađ engin tilkynning berist úr Víkinni í dag samkvćmt njósnara okkar í sólinni ţar.
Eyða Breyta
13:30
Sverrir Mar Smárason er kominn međ leikheimild međ Kormáki/Hvöt. Ţađ heyrast ţćr sögur frá Blönduósi ađ Kormákur/Hvöt sé svo sannarlega ekki búiđ ađ loka skrifstofunni, ţađ sé von á fleiri tíđindum... Viđ bíđum spennt. Ţarna er Ástríđan!
Eyða Breyta
13:24
Fjarđabyggđ fćr spćnskan sóknarmann (Stađfest)


Fjarđabyggđ er í neđsta sćti 2. deildar, hefur ekki unniđ leik og er međ fimm stig. Ţađ eru níu stig upp í öruggt sćti.

Heimir Ţorsteinsson er ţó ekki vanur ţví ađ játa sig sigrađan og hann hefur veriđ ađ fylla upp í leikmannahópinn. Í gćr fékk félagiđ spćnskan varnarmann og nú er spćnskur sóknarmađur mćttur austur.

Miguel Angel Escobedo Luna heitir sóknarmađurinn. Kallađur Michu. Hinn eini sanni? Nei. Ţessi er 23 ára og spilađi síđast í spćnsku 5. deildinni.


Ekki ţessi Michu.
Eyða Breyta
13:11
Allt međ kyrrum kjörum í Frostaskjóli


Vorum ađ heyra frá útsendara okkar í Vesturbćnum. Allt međ kyrrum kjörum viđ Meistaravelli. Maggi Bö ađ slá grasiđ en annars er nákvćmlega ekkert í gangi. Ekki von á neinum fréttaskeytum frá Frostaskjólinu í dag.
Eyða Breyta
13:08
Lennon elskar Sambandsdeildina. Eins og viđ öll!

Eyða Breyta
12:32
50/50 leikur framundan í Kópavoginum


Ţađ er mikil spenna fyrir leik Breiđabliks og Austria Vín sem flautađur verđur á klukkan 17:30 á Kópavogsvelli. 1-1 enduđu leikar í Vínarborg og miđađ viđ skođanakönnun sem hefur veriđ á forsíđu ţá má búast viđ mikilli spennu í kvöld!

Leikurinn verđur í beinni textalýsingu hér
Eyða Breyta
12:27
Telma Hjaltalín komin međ leikheimild međ FH


Telma Hjaltalín Ţrastardóttir hefur fengiđ félagaskipti frá Stjörnunni yfir í FH. Telma, sem er 26 ára, hefur ekki spilađ keppnisleik frá ţví 2018 en hún hefur veriđ gríđarlega óheppin međ meiđsli.

Í vikunni var greint frá ţví ađ Telma hefur veriđ ađ ćfa međ FH.

"Ég er lengi búin ađ vera ađ hugleiđa hvort ég ćtti ađ taka slaginn aftur eđa ekki, og ţađ hefur reynst erfitt ađ sleppa takinu. Hins vegar hef ég ekki spilađ fótbolta almennilega í ţrjú ár ţannig ađ ég veit ekkert hvernig hnéđ bregst viđ ţessu álagi," sagđi Telma.
Eyða Breyta
12:15
Matti Villa á kunnuglegum slóđum


Ţessi mynd var tekin á ćfingu FH á Lerkendal vellinum í Ţrándheimi í gćr. Í dag klukkan 17:00 er seinni leikur FH-inga gegn Rosenborg í Sambandsdeildinni. Norska stórliđiđ vann 2-0 útisigur í Krikanum og er međ öll spil á hendi. Eins og sjá má ţá líđur Matthíasi Vilhjálmssyni vel á Lerkendal, enda fyrrum leikmađur liđsins.
Eyða Breyta
12:05
Sara Dögg snýr aftur í Fylki


Sara Dögg Ásţórsdóttir hefur veriđ kölluđ aftur í Fylki eftir lánsdvöl međ Gróttu í Lengjudeildinni ţar sem hún spilađi fimm leiki. Sara er fćdd 2004 og spilađi einn leik í Pepsi Max-deildinni međ Fylki áđur en hún var lánuđ.
Eyða Breyta
11:48
Vladan á leiđ í Magna


Markvörđurinn Vladan Dogatovic er á leiđ í Magna Grenivík. Ţessi fyrrum markvörđur Grindavíkur hefur veriđ varamarkvörđur hjá KA í sumar en nú er Kristijan Jajalo ađ verđa klár eftir meiđsli. Jajalo hefur ćft af krafti undanfarna daga.

Magnamenn eru í sjötta sćti 2. deildarinnar eftir ađ hafa falliđ naumlega úr Lengjudeildinni í fyrra.

Eyða Breyta
11:46
Grótta lánađi Agnar Guđjónsson í Ţrótt Vogum í gćr. Ţróttarar eru í toppsćti 2. deildarinnar. Sjá nánar hérna.
Eyða Breyta
11:44
Spánverji á Grýluvöll (Stađfest)


Hamar í Hveragerđi ađ styrkja sig. Basilio Jordán, 26 ára spćnskur framherji, er búinn ađ fá leikheimild međ Hamri. Hamar er í öđru sćti í B-riđli 4. deildar og ćtlar sér upp um deild.
Eyða Breyta
11:38
Er einhver ađ vakta Leifsstöđ?


Međan leikmannamarkađurinn hér á Íslandi býđur ekki upp á mikiđ er möguleiki á ţví ađ íslensk félagsliđ muni fá sér einhverja erlenda leikmenn á gluggadeginum. Leigubílasaga um ađ KA gćti fengiđ sér erlendan leikmann í dag.

Fjölnismenn sóttu reynslumikinn enskan sóknarmann í glugganum, Michael Bakare, og hann hefur gert frábćra hluti fyrir liđiđ og hjálpađ ţví ađ halda vonum um sćti í Pepsi Max-deildinni á lífi. Í gćr skorađi hann sigurmarkiđ í sex stiga slag gegn Grindavík.Ert ţú međ fréttaskot: [email protected]
Eyða Breyta
11:33
Ástríđan sameinast hjá Kormáki/Hvöt!


Umsjónarmenn Ástríđunnar verđa einnig orđnir liđsfélagar í boltanum í dag! Fyrr í glugganum fór Gylfi Tryggvason í Kormák/Hvöt frá Elliđa og nú er Sverrir Mar Smárason á leiđ frá ÍH í sama félag! Áhugavert.

Smelltu hér til ađ hllusta á síđasta ţátt af Ástríđunni

Kormákur/Hvöt er í öđru sćti í D-riđli 4. deildarinnar en nćsti leikur liđsins er gegn KB ţann 7. ágúst á Domusnova-vellinum í Breiđholti.
Eyða Breyta
11:09
Öflugur gluggi hjá Kórdrengjum


Í Lengjudeildinni er óhćtt ađ segja ađ Kórdrengir hafi haft í nćgu ađ snúast en ţeir bćttu viđ sig leikmönnum til ađ taka ţátt í baráttunni um ađ fá ađ vera međ í Pepsi Max á nćsta tímabilinni.

Alex Freyr Hilmarsson kom á láni frá KR og Axel Freyr Harđarson á láni frá Gróttu. Auk ţess kom norski markvörđurinn Alexander Pedersen til ađ fylla skarđiđ sem Lukas Jensen skildi eftir sig.
Eyða Breyta
10:43
Valsmenn ćfđu í morgunsáriđ í Noregi

Íslandsmeistarar Vals eru í Bodö í Noregi ţar sem ţeir mćta Noregsmeisturum Bodö/Glimt. Hlíđarendapiltar eru í erfiđri stöđu eftir 3-0 tap í fyrri leiknum. Seinni leikurinn hefst klukkan 16:00 ađ íslenskum tíma.
Eyða Breyta
10:33
Fallbaráttuslagur í Lengjudeildinni í kvöld
19:15 Selfoss - Ţróttur (JÁVERK-völlurinn)

Ekki lítiđ mikilvćgur leikur í Lengjunni í kvöld! Ţróttur, sem er í 11. sćti, fallsćti, heimsćkir Selfoss sem er sćti ofar. Ţađ munar fimm stigum á ţessum liđum og munurinn verđur átta ef Selfoss vinnur í kvöld.

Ţróttarar gćtu veriđ komnir langleiđina niđur í 2. deild eftir kvöldiđ.Ţróttur fékk inn varnarmann í gćr, Teitur Magnússon er kominn aftur í Ţróttarabúninginn en hann kemur á lánssamningi frá FH.
Eyða Breyta
10:23
Stćrstu fiskarnir í sumarglugganum


Tveir úr gullkynslóđ íslenska landsliđsins sömdu viđ Pepsi Max-deildarliđ í ţessum sumarglugga sem senn verđur lokađur. Theodór Elmar Bjarnason gekk í rađir KR og er búinn ađ spila nokkra leiki. Ţá mćtti Ragnar Sigurđsson heim í Árbćinn en hann mun fara af stađ međ Fylkismönnum núna í komandi ágústmánuđi.

Fylkismenn fengu einnig sóknarmanninn Guđmund Stein Hafsteinsson svo segja má ađ menn hafi veriđ duglegir á skrifstofunni í Lautinni.
Eyða Breyta
10:19
Arnór á leiđ í ítölsku A-deildina


Ţrátt fyrir ađ ţessar fréttir tengist íslenska gluggadeginum ekki neitt ţá datt inn skúbb frá Brynjari Inga Erlusyni hér á Fótbolta.net rétt eftir miđnćtti. Arnór Sigurđsson landsliđsmađur er á leiđ til Venezia í ítölsku A-deildinni á lánssamningi frá CSKA Moskvu.

Lestu nánar um ţađ hérna
Eyða Breyta
10:12
Jakob Snćr í KA (Stađfest)


Viđ vorum ađ fá tíđindi frá Akureyri. Jakob Snćr Árnason 24 ára miđjumađur Ţórs er kominn hinumegin viđ lćkinn og genginn í rađir KA í Pepsi Max-deildinni. Orri Freyr Hjaltalín ţjálfari Ţórs sagđi í vikunni ađ Jakob vćri líklega á förum.

Jakob lék sinn fyrsta leik fyrir Ţór áriđ 2015 og hefur veriđ lykilmađur síđustu ţrjú tímabil. Hann hefur skorađ tvö mörk í deildinni á ţessari leiktíđ og skorađi annađ mark liđsins í 2-1 sigri á Grindavík í Mjólkurbikarnum.

Uppfćrt: Jakob hefur fengiđ félagaskipti sín stađfest á heimasíđu KSÍ.

Ert ţú međ fréttaskot: [email protected]
Eyða Breyta
10:01
Rosalega rólegur gluggadagur framundan???

Mínir allra helstu sérfrćđingar í félagaskiptamálum telja ađ ţađ sé ákaflega rólegur gluggadagur framundan. Leikmannamarkađurinn á Íslandi er lítill sem enginn og ekki útlit fyrir nein stór tíđindi í dag. En viđ höldum í vonina um ađ eitthvađ óvćnt gerist.

Kannski ţarf mađur ađ vera duglegur fyrir framan kaffivélina til ađ halda sér vakandi. Hér á skrifstofu Fótbolta.net búum viđ svo vel ađ hafa Starbucks kaffihús. Ţađ eina sinnar tegundar hér á landi.
Eyða Breyta
09:50
GÓĐAN OG GLEĐILEGAN! Ţađ viđrar vel til félagaskipta!

Velkomin međ okkur í Boltadag í beinni ţar sem viđ fylgjumst međ öllu ţví helsta sem á sér stađ yfir daginn í textalýsingu.

Í dag er Gluggadagur, síđasti dagur félagaskipta hér á Íslandi. Frá og međ 30. júlí eru öll félagaskipti, innanlands og til landsins, óheimil. Fullfrágengin félagaskipti ţurfa ađ hafa borist skrifstofu KSÍ fyrir miđnćtti.

Svo er líka Sambandsdeildardagur og viđ munum fylgjast međ leikjum Vals og FH sem bćđi spila í Noregi. Ţađ er brekka hjá ţeim og margir búnir ađ stimpla liđin úr leik. En viđ höldum í vonina enda rćtast draumarnir í Sambandsdeildinni!

16:00 Bodö/Glimt - Valur (Eftir fyrri leik: 3-0)
17:00 Rosenborg - FH (Eftir fyrri leik: 2-0)


Eyða Breyta
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Garđar Örn Hinriksson
Garđar Örn Hinriksson | sun 12. september 10:00
Ţórir Hákonarson
Ţórir Hákonarson | fim 09. september 19:30
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | fös 06. ágúst 11:38
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | mán 14. júní 23:40
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 09. júní 12:50
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | ţri 04. maí 14:47
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | lau 17. apríl 09:30
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | miđ 07. apríl 14:10
ţriđjudagur 21. september
HM 2023 - kvenna - Landsliđ
18:45 Ísland-Holland
Laugardalsvöllur
Ítalía - Serie A
18:45 Atalanta - Sassuolo
18:45 Fiorentina - Inter
Spánn - La Liga
20:00 Athletic - Vallecano
20:00 Levante - Celta
miđvikudagur 22. september
Lengjudeild karla
17:30 Grótta-ÍBV
Vivaldivöllurinn
Ítalía - Serie A
16:30 Salernitana - Verona
16:30 Spezia - Juventus
18:45 Cagliari - Empoli
18:45 Milan - Venezia
Spánn - La Liga
17:30 Espanyol - Alaves
17:30 Sevilla - Valencia
20:00 Real Madrid - Mallorca
20:00 Villarreal - Elche
fimmtudagur 23. september
Ítalía - Serie A
16:30 Sampdoria - Napoli
16:30 Torino - Lazio
18:45 Roma - Udinese
Spánn - La Liga
17:30 Granada CF - Real Sociedad
17:30 Osasuna - Betis
20:00 Cadiz - Barcelona
föstudagur 24. september
Lengjudeild karla
16:15 Vestri-Kórdrengir
Olísvöllurinn
England - Championship
18:45 Coventry - Peterboro
19:00 West Brom - QPR
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Greuther Furth - Bayern
laugardagur 25. september
Pepsi Max-deild karla
14:00 Keflavík-ÍA
HS Orku völlurinn
14:00 KA-FH
Greifavöllurinn
14:00 Stjarnan-KR
Samsungvöllurinn
14:00 Fylkir-Valur
Würth völlurinn
14:00 Víkingur R.-Leiknir R.
Víkingsvöllur
14:00 Breiđablik-HK
Kópavogsvöllur
England - Úrvalsdeildin
11:30 Chelsea - Man City
11:30 Man Utd - Aston Villa
14:00 Everton - Norwich
14:00 Leeds - West Ham
14:00 Leicester - Burnley
14:00 Watford - Newcastle
16:30 Brentford - Liverpool
England - Championship
11:30 Reading - Middlesbrough
14:00 Bournemouth - Luton
14:00 Birmingham - Preston NE
14:00 Blackburn - Cardiff City
14:00 Blackpool - Barnsley
14:00 Bristol City - Fulham
14:00 Nott. Forest - Millwall
14:00 Sheffield Utd - Derby County
14:00 Stoke City - Hull City
14:00 Swansea - Huddersfield
Ítalía - Serie A
13:00 Spezia - Milan
16:00 Inter - Atalanta
18:45 Genoa - Verona
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 RB Leipzig - Hertha
13:30 Eintracht Frankfurt - Köln
13:30 Leverkusen - Mainz
13:30 Union Berlin - Arminia Bielefeld
13:30 Hoffenheim - Wolfsburg
16:30 Gladbach - Dortmund
Spánn - La Liga
12:00 Alaves - Atletico Madrid
14:15 Valencia - Athletic
16:30 Sevilla - Espanyol
19:00 Real Madrid - Villarreal
Rússland - Efsta deild
11:00 Khimki - Lokomotiv
13:30 Zenit - Kr. Sovetov
16:00 Spartak - Ufa
sunnudagur 26. september
England - Úrvalsdeildin
13:00 Southampton - Wolves
15:30 Arsenal - Tottenham
Ítalía - Serie A
10:30 Juventus - Sampdoria
13:00 Empoli - Bologna
13:00 Sassuolo - Salernitana
13:00 Udinese - Fiorentina
16:00 Lazio - Roma
18:45 Napoli - Cagliari
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Bochum - Stuttgart
15:30 Freiburg - Augsburg
Spánn - La Liga
12:00 Mallorca - Osasuna
14:15 Barcelona - Levante
16:30 Real Sociedad - Elche
16:30 Vallecano - Cadiz
19:00 Betis - Getafe
Rússland - Efsta deild
11:00 Dinamo - Rubin
13:30 Rostov - Akhmat Groznyi
16:00 FK Krasnodar - Sochi
mánudagur 27. september
England - Úrvalsdeildin
19:00 Crystal Palace - Brighton
Ítalía - Serie A
18:45 Venezia - Torino
Spánn - La Liga
19:00 Celta - Granada CF
Rússland - Efsta deild
14:00 Ural - Arsenal T
16:00 Nizhnyi Novgorod - CSKA
ţriđjudagur 28. september
England - Championship
18:45 Cardiff City - West Brom
18:45 Huddersfield - Blackburn
18:45 Hull City - Blackpool
18:45 Middlesbrough - Sheffield Utd
18:45 Preston NE - Stoke City
18:45 QPR - Birmingham
miđvikudagur 29. september
England - Championship
18:45 Barnsley - Nott. Forest
18:45 Derby County - Reading
18:45 Fulham - Swansea
18:45 Luton - Coventry
18:45 Millwall - Bristol City
18:45 Peterboro - Bournemouth
föstudagur 1. október
England - Championship
18:45 Stoke City - West Brom
Ítalía - Serie A
18:45 Cagliari - Venezia
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Köln - Greuther Furth
Spánn - La Liga
19:00 Athletic - Alaves
laugardagur 2. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Man Utd - Everton
14:00 Burnley - Norwich
14:00 Chelsea - Southampton
14:00 Leeds - Watford
14:00 Wolves - Newcastle
16:30 Brighton - Arsenal
England - Championship
11:30 Coventry - Fulham
14:00 Bournemouth - Sheffield Utd
14:00 Barnsley - Millwall
14:00 Birmingham - Nott. Forest
14:00 Blackpool - Blackburn
14:00 Cardiff City - Reading
14:00 Derby County - Swansea
14:00 Hull City - Middlesbrough
14:00 Luton - Huddersfield
14:00 Peterboro - Bristol City
14:00 QPR - Preston NE
Ítalía - Serie A
13:00 Salernitana - Genoa
16:00 Torino - Juventus
18:45 Sassuolo - Inter
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Dortmund - Augsburg
13:30 Wolfsburg - Gladbach
13:30 Stuttgart - Hoffenheim
13:30 Hertha - Freiburg
16:30 RB Leipzig - Bochum
Spánn - La Liga
12:00 Osasuna - Vallecano
14:15 Mallorca - Levante
16:30 Cadiz - Valencia
19:00 Atletico Madrid - Barcelona
Rússland - Efsta deild
11:00 Rubin - Nizhnyi Novgorod
13:30 Dinamo - Kr. Sovetov
16:00 CSKA - FK Krasnodar
16:00 Arsenal T - Khimki
sunnudagur 3. október
England - Úrvalsdeildin
13:00 Crystal Palace - Leicester
13:00 Tottenham - Aston Villa
13:00 West Ham - Brentford
15:30 Liverpool - Man City
Ítalía - Serie A
10:30 Bologna - Lazio
13:00 Verona - Spezia
13:00 Sampdoria - Udinese
16:00 Fiorentina - Napoli
16:00 Roma - Empoli
18:45 Atalanta - Milan
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Mainz - Union Berlin
15:30 Bayern - Eintracht Frankfurt
17:30 Arminia Bielefeld - Leverkusen
Spánn - La Liga
12:00 Elche - Celta
14:15 Espanyol - Real Madrid
16:30 Getafe - Real Sociedad
16:30 Villarreal - Betis
19:00 Granada CF - Sevilla
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Ural
13:30 Zenit - Sochi
16:00 Lokomotiv - Rostov
16:00 Akhmat Groznyi - Spartak
miđvikudagur 6. október
Meistaradeild kvenna
16:45 WFC Kharkiv-Real Madrid
19:00 Breiđablik-PSG
.
fimmtudagur 7. október
U21 karla - EM 2021 - Landsliđ
18:15 Portúgal-Liechtenstein
Estádio do FC Vizela
föstudagur 8. október
HM 2022 - karla - Landsliđ
18:45 Ţýskaland-Rúmenía
Volksparkstadion
18:45 Ísland-Armenía
Laugardalsvöllur
18:45 Liechtenstein-Norđur-Makedónía
Rheinpark
U21 karla - EM 2021 - Landsliđ
16:00 Hvíta-Rússland-Grikkland
Torpedo
mánudagur 11. október
HM 2022 - karla - Landsliđ
18:45 Ísland-Liechtenstein
Laugardalsvöllur
18:45 Rúmenía-Armenía
National Arena Bucharest
18:45 Norđur-Makedónía-Ţýskaland
National Arena Todor Proeski
ţriđjudagur 12. október
U21 karla - EM 2021 - Landsliđ
15:00 Ísland-Portúgal
Víkingsvöllur
16:00 Hvíta-Rússland-Liechtenstein
Borisov Arena
18:00 Kýpur-Grikkland
Ethnikos Achnas
miđvikudagur 13. október
Meistaradeild kvenna
16:45 PSG-WFC Kharkiv
19:00 Real Madrid-Breiđablik
.
föstudagur 15. október
England - Championship
19:00 West Brom - Birmingham
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Hoffenheim - Köln
laugardagur 16. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Watford - Liverpool
14:00 Aston Villa - Wolves
14:00 Leicester - Man Utd
14:00 Man City - Burnley
14:00 Norwich - Brighton
14:00 Southampton - Leeds
16:30 Brentford - Chelsea
England - Championship
11:30 Fulham - QPR
14:00 Blackburn - Coventry
14:00 Bristol City - Bournemouth
14:00 Huddersfield - Hull City
14:00 Middlesbrough - Peterboro
14:00 Millwall - Luton
14:00 Nott. Forest - Blackpool
14:00 Preston NE - Derby County
14:00 Reading - Barnsley
14:00 Sheffield Utd - Stoke City
Ítalía - Serie A
13:00 Spezia - Salernitana
16:00 Lazio - Inter
18:45 Milan - Verona
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Dortmund - Mainz
13:30 Eintracht Frankfurt - Hertha
13:30 Union Berlin - Wolfsburg
13:30 Freiburg - RB Leipzig
13:30 Greuther Furth - Bochum
16:30 Gladbach - Stuttgart
Spánn - La Liga
22:00 Alaves - Betis
22:00 Barcelona - Valencia
22:00 Celta - Sevilla
22:00 Granada CF - Atletico Madrid
22:00 Espanyol - Cadiz
22:00 Levante - Getafe
22:00 Real Madrid - Athletic
22:00 Real Sociedad - Mallorca
22:00 Vallecano - Elche
22:00 Villarreal - Osasuna
Rússland - Efsta deild
11:00 Arsenal T - Zenit
13:30 Rubin - Lokomotiv
16:00 Spartak - Dinamo
16:00 Sochi - Rostov
sunnudagur 17. október
England - Úrvalsdeildin
13:00 Everton - West Ham
15:30 Newcastle - Tottenham
England - Championship
11:00 Swansea - Cardiff City
Ítalía - Serie A
10:30 Cagliari - Sampdoria
13:00 Empoli - Atalanta
13:00 Genoa - Sassuolo
13:00 Udinese - Bologna
16:00 Napoli - Torino
18:45 Juventus - Roma
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Leverkusen - Bayern
15:30 Augsburg - Arminia Bielefeld
Rússland - Efsta deild
11:00 Ural - CSKA
13:30 Kr. Sovetov - Nizhnyi Novgorod
13:30 Khimki - Akhmat Groznyi
16:00 FK Krasnodar - Ufa
mánudagur 18. október
England - Úrvalsdeildin
19:00 Arsenal - Crystal Palace
Ítalía - Serie A
18:45 Venezia - Fiorentina
ţriđjudagur 19. október
England - Championship
14:00 Fulham - Cardiff City
14:00 QPR - Blackburn
14:00 Sheffield Utd - Millwall
14:00 Stoke City - Bournemouth
18:45 Bristol City - Nott. Forest
18:45 Derby County - Luton
miđvikudagur 20. október
England - Championship
14:00 Huddersfield - Birmingham
14:00 Hull City - Peterboro
14:00 Middlesbrough - Barnsley
14:00 Preston NE - Coventry
14:00 Swansea - West Brom
14:00 Reading - Blackpool
föstudagur 22. október
HM 2023 - kvenna - Landsliđ
18:45 Kýpur-Holland
AEK Arena
18:45 Ísland-Tékkland
Laugardalsvöllur
England - Úrvalsdeildin
19:00 Arsenal - Aston Villa
Ítalía - Serie A
16:30 Torino - Genoa
18:45 Sampdoria - Spezia
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Mainz - Augsburg
Rússland - Efsta deild
16:00 Dinamo - Khimki
laugardagur 23. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Chelsea - Norwich
14:00 Crystal Palace - Newcastle
14:00 Everton - Watford
14:00 Leeds - Wolves
14:00 Southampton - Burnley
16:30 Brighton - Man City
England - Championship
14:00 Bournemouth - Huddersfield
14:00 Barnsley - Sheffield Utd
14:00 Birmingham - Swansea
14:00 Blackburn - Reading
14:00 Blackpool - Preston NE
14:00 Cardiff City - Middlesbrough
14:00 Coventry - Derby County
14:00 Luton - Hull City
14:00 Millwall - Stoke City
14:00 Nott. Forest - Fulham
14:00 Peterboro - QPR
14:00 West Brom - Bristol City
Ítalía - Serie A
13:00 Salernitana - Empoli
16:00 Sassuolo - Venezia
18:45 Bologna - Milan
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Bayern - Hoffenheim
13:30 RB Leipzig - Greuther Furth
13:30 Wolfsburg - Freiburg
13:30 Arminia Bielefeld - Dortmund
16:30 Hertha - Gladbach
Spánn - La Liga
22:00 Athletic - Villarreal
22:00 Atletico Madrid - Real Sociedad
22:00 Barcelona - Real Madrid
22:00 Betis - Vallecano
22:00 Getafe - Celta
22:00 Cadiz - Alaves
22:00 Osasuna - Granada CF
22:00 Sevilla - Levante
22:00 Valencia - Mallorca
22:00 Elche - Espanyol
Rússland - Efsta deild
11:00 Nizhnyi Novgorod - FK Krasnodar
13:30 Rostov - Arsenal T
16:00 CSKA - Kr. Sovetov
sunnudagur 24. október
England - Úrvalsdeildin
13:00 Brentford - Leicester
13:00 West Ham - Tottenham
15:30 Man Utd - Liverpool
Ítalía - Serie A
10:30 Atalanta - Udinese
13:00 Fiorentina - Cagliari
13:00 Verona - Lazio
16:00 Roma - Napoli
18:45 Inter - Juventus
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Köln - Leverkusen
15:30 Stuttgart - Union Berlin
17:30 Bochum - Eintracht Frankfurt
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Rubin
13:30 Akhmat Groznyi - Ural
16:00 Zenit - Spartak
mánudagur 25. október
Rússland - Efsta deild
16:00 Lokomotiv - Sochi
ţriđjudagur 26. október
HM 2023 - kvenna - Landsliđ
00:00 Hvíta-Rússland-Holland
National Olympic Stadium Dinamo
18:45 Ísland-Kýpur
Laugardalsvöllur
Ítalía - Serie A
16:30 Spezia - Genoa
16:30 Venezia - Salernitana
18:45 Milan - Torino
Spánn - La Liga
22:00 Alaves - Elche
22:00 Betis - Valencia
22:00 Celta - Real Sociedad
22:00 Mallorca - Sevilla
22:00 Granada CF - Getafe
22:00 Espanyol - Athletic
22:00 Levante - Atletico Madrid
22:00 Real Madrid - Osasuna
22:00 Vallecano - Barcelona
22:00 Villarreal - Cadiz
miđvikudagur 27. október
Ítalía - Serie A
16:30 Juventus - Sassuolo
16:30 Sampdoria - Atalanta
16:30 Udinese - Verona
18:45 Cagliari - Roma
18:45 Empoli - Inter
18:45 Lazio - Fiorentina
fimmtudagur 28. október
Ítalía - Serie A
18:45 Napoli - Bologna
föstudagur 29. október
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Hoffenheim - Hertha
Rússland - Efsta deild
16:00 Zenit - Dinamo
laugardagur 30. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Leicester - Arsenal
14:00 Burnley - Brentford
14:00 Liverpool - Brighton
14:00 Man City - Crystal Palace
14:00 Newcastle - Chelsea
14:00 Watford - Southampton
16:30 Tottenham - Man Utd
England - Championship
14:00 Bristol City - Barnsley
14:00 Derby County - Blackburn
14:00 Fulham - West Brom
14:00 Huddersfield - Millwall
14:00 Hull City - Coventry
14:00 Middlesbrough - Birmingham
14:00 Preston NE - Luton
14:00 QPR - Nott. Forest
14:00 Reading - Bournemouth
14:00 Sheffield Utd - Blackpool
14:00 Stoke City - Cardiff City
14:00 Swansea - Peterboro
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Dortmund - Köln
13:30 Leverkusen - Wolfsburg
13:30 Union Berlin - Bayern
13:30 Freiburg - Greuther Furth
13:30 Arminia Bielefeld - Mainz
16:30 Eintracht Frankfurt - RB Leipzig
Rússland - Efsta deild
11:00 Rubin - CSKA
13:30 Spartak - Rostov
16:00 FK Krasnodar - Kr. Sovetov
16:00 Nizhnyi Novgorod - Lokomotiv
sunnudagur 31. október
England - Úrvalsdeildin
14:00 Norwich - Leeds
16:30 Aston Villa - West Ham
Ítalía - Serie A
14:00 Atalanta - Lazio
14:00 Bologna - Cagliari
14:00 Fiorentina - Spezia
14:00 Genoa - Venezia
14:00 Verona - Juventus
14:00 Inter - Udinese
14:00 Roma - Milan
14:00 Salernitana - Napoli
14:00 Sassuolo - Empoli
14:00 Torino - Sampdoria
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Augsburg - Stuttgart
16:30 Gladbach - Bochum
Spánn - La Liga
19:00 Atletico Madrid - Betis
19:00 Barcelona - Alaves
19:00 Getafe - Espanyol
19:00 Cadiz - Mallorca
19:00 Levante - Granada CF
19:00 Real Sociedad - Athletic
19:00 Sevilla - Osasuna
19:00 Valencia - Villarreal
19:00 Vallecano - Celta
19:00 Elche - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Akhmat Groznyi
13:30 Arsenal T - Sochi
16:00 Khimki - Ural
mánudagur 1. nóvember
England - Úrvalsdeildin
20:00 Wolves - Everton
ţriđjudagur 2. nóvember
England - Championship
15:00 Birmingham - Bristol City
15:00 Coventry - Swansea
15:00 Luton - Middlesbrough
15:00 Millwall - Reading
15:00 Nott. Forest - Sheffield Utd
15:00 Peterboro - Huddersfield
miđvikudagur 3. nóvember
England - Championship
15:00 Bournemouth - Preston NE
15:00 Barnsley - Derby County
15:00 Blackburn - Fulham
15:00 Blackpool - Stoke City
15:00 Cardiff City - QPR
15:00 West Brom - Hull City
föstudagur 5. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Mainz - Gladbach
laugardagur 6. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Arsenal - Watford
15:00 Brentford - Norwich
15:00 Brighton - Newcastle
15:00 Chelsea - Burnley
15:00 Crystal Palace - Wolves
15:00 Everton - Tottenham
15:00 Leeds - Leicester
15:00 Man Utd - Man City
15:00 Southampton - Aston Villa
15:00 West Ham - Liverpool
England - Championship
15:00 Bournemouth - Swansea
15:00 Barnsley - Hull City
15:00 Birmingham - Reading
15:00 Blackburn - Sheffield Utd
15:00 Blackpool - QPR
15:00 Cardiff City - Huddersfield
15:00 Coventry - Bristol City
15:00 Luton - Stoke City
15:00 Millwall - Derby County
15:00 Nott. Forest - Preston NE
15:00 Peterboro - Fulham
15:00 West Brom - Middlesbrough
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Bayern - Freiburg
14:30 RB Leipzig - Dortmund
14:30 Wolfsburg - Augsburg
14:30 Stuttgart - Arminia Bielefeld
14:30 Hertha - Leverkusen
14:30 Köln - Union Berlin
14:30 Bochum - Hoffenheim
14:30 Greuther Furth - Eintracht Frankfurt
Rússland - Efsta deild
11:00 Arsenal T - Ufa
13:30 Kr. Sovetov - Khimki
13:30 Dinamo - FK Krasnodar
16:00 Sochi - CSKA
sunnudagur 7. nóvember
Ítalía - Serie A
14:00 Cagliari - Atalanta
14:00 Empoli - Genoa
14:00 Juventus - Fiorentina
14:00 Lazio - Salernitana
14:00 Milan - Inter
14:00 Napoli - Verona
14:00 Sampdoria - Bologna
14:00 Spezia - Torino
14:00 Udinese - Sassuolo
14:00 Venezia - Roma
Spánn - La Liga
19:00 Alaves - Levante
19:00 Athletic - Cadiz
19:00 Betis - Sevilla
19:00 Celta - Barcelona
19:00 Mallorca - Elche
19:00 Espanyol - Granada CF
19:00 Osasuna - Real Sociedad
19:00 Real Madrid - Vallecano
19:00 Valencia - Atletico Madrid
19:00 Villarreal - Getafe
Rússland - Efsta deild
11:00 Ural - Zenit
13:30 Rostov - Rubin
16:00 Spartak - Lokomotiv
16:00 Akhmat Groznyi - Nizhnyi Novgorod
ţriđjudagur 9. nóvember
Meistaradeild kvenna
17:45 WFC Kharkiv-Breiđablik
20:00 PSG-Real Madrid
fimmtudagur 11. nóvember
HM 2022 - karla - Landsliđ
17:00 Armenía-Norđur-Makedónía
Rep. Std. Vazgen Sargsyan
19:45 Rúmenía-Ísland
National Arena Bucharest
19:45 Ţýskaland-Liechtenstein
Volkswagen Arena
föstudagur 12. nóvember
U21 karla - EM 2021 - Landsliđ
00:00 Kýpur-Portúgal
00:00 Grikkland-Hvíta-Rússland
14:00 Liechtenstein-Ísland
Sportpark Eschen-Mauren
sunnudagur 14. nóvember
HM 2022 - karla - Landsliđ
17:00 Liechtenstein-Rúmenía
Rheinpark
17:00 Armenía-Ţýskaland
Rep. Std. Vazgen Sargsyan
17:00 Norđur-Makedónía-Ísland
National Arena Todor Proeski
ţriđjudagur 16. nóvember
U21 karla - EM 2021 - Landsliđ
00:00 Liechtenstein-Hvíta-Rússland
00:00 Grikkland-Ísland
00:00 Portúgal-Kýpur
fimmtudagur 18. nóvember
Meistaradeild kvenna
17:45 Breiđablik-WFC Kharkiv
.
20:00 Real Madrid-PSG
.
föstudagur 19. nóvember
Rússland - Efsta deild
14:00 Rostov - Ufa
14:00 FK Krasnodar - Spartak
14:00 CSKA - Khimki
14:00 Dinamo - Arsenal T
14:00 Lokomotiv - Akhmat Groznyi
14:00 Sochi - Rubin
16:00 Zenit - Nizhnyi Novgorod
laugardagur 20. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Aston Villa - Brighton
15:00 Burnley - Crystal Palace
15:00 Leicester - Chelsea
15:00 Liverpool - Arsenal
15:00 Man City - Everton
15:00 Newcastle - Brentford
15:00 Norwich - Southampton
15:00 Tottenham - Leeds
15:00 Watford - Man Utd
15:00 Wolves - West Ham
England - Championship
15:00 Bristol City - Blackburn
15:00 Derby County - Bournemouth
15:00 Fulham - Barnsley
15:00 Huddersfield - West Brom
15:00 Hull City - Birmingham
15:00 Middlesbrough - Millwall
15:00 Preston NE - Cardiff City
15:00 QPR - Luton
15:00 Reading - Nott. Forest
15:00 Sheffield Utd - Coventry
15:00 Stoke City - Peterboro
15:00 Swansea - Blackpool
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Dortmund - Stuttgart
14:30 Leverkusen - Bochum
14:30 Union Berlin - Hertha
14:30 Gladbach - Greuther Furth
14:30 Freiburg - Eintracht Frankfurt
14:30 Hoffenheim - RB Leipzig
14:30 Mainz - Köln
14:30 Augsburg - Bayern
14:30 Arminia Bielefeld - Wolfsburg
Rússland - Efsta deild
11:00 Kr. Sovetov - Ural
sunnudagur 21. nóvember
Ítalía - Serie A
14:00 Atalanta - Spezia
14:00 Bologna - Venezia
14:00 Fiorentina - Milan
14:00 Genoa - Roma
14:00 Verona - Empoli
14:00 Inter - Napoli
14:00 Lazio - Juventus
14:00 Salernitana - Sampdoria
14:00 Sassuolo - Cagliari
14:00 Torino - Udinese
Spánn - La Liga
19:00 Atletico Madrid - Osasuna
19:00 Barcelona - Espanyol
19:00 Celta - Villarreal
19:00 Getafe - Cadiz
19:00 Granada CF - Real Madrid
19:00 Levante - Athletic
19:00 Real Sociedad - Valencia
19:00 Sevilla - Alaves
19:00 Vallecano - Mallorca
19:00 Elche - Betis