Gyökeres í forgangi hjá Arsenal - Sargent orðaður við Brentford - City og Dortmund hafa áhuga á Camarda
banner
   fim 30. nóvember 2023 11:48
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Breiðabliks gegn Maccabi: Engar breytingar
Sama byrjunarlið og síðast.
Sama byrjunarlið og síðast.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Búið er að opinbera byrjunarliðin fyrir leik Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar núna á eftir. Þetta er leikur í fimmtu umferð riðlakeppninnar.

Halldór Árnason mætir með nákvæmlega sama byrjunarlið og í síðasta leik gegn Gent. Það var flottur leikur að hálfu Blika þó hann hafi endaði með 2-3 sigri belgíska liðsins.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Maccabi Tel Aviv

Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
14. Jason Daði Svanþórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman
Athugasemdir
banner
banner
banner