banner
fim 22.des 2016 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Heimild: Heimasíđa Ţróttar R. 
Heimavöllur Ţróttar R. verđur Eimskipsvöllurinn
watermark Ţróttarar fagna hér marki á tímabilinu sem var ađ líđa
Ţróttarar fagna hér marki á tímabilinu sem var ađ líđa
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Ţróttur úr Reykjavík og Eimskip hafa undirritađ samstarfssamning sem gildir frá 2017 til ársins 2019 eđa til ţriggja ára.

Međ samningnum gerist Eimskip einn af ađalstyrktarađilum Ţróttar og er eitt af markmiđum samningsins ađ međ stuđningi Eimskips verđi Ţrótti gert auđveldara ađ byggja upp öflugt íţrótta- og félagsstarf í Laugardalnum og sinna ţar skyldum sínum í forvörnum og afreksstarfi.

Ađalvöllur Ţróttar mun bera nafn fyrirtćkisins og nefnist ţví „Eimskipsvöllurinn“ frá og međ 1. janúar 2017.

Ţróttur lítur á samninginn sem jákvćđan og öflugan ţátt í ţví ađ styrkja enn frekar starf félagsins á öllum sviđum og vćntir mikils af samstarfi viđ fyrirtćki sem hefur áratugum saman stutt viđ íţróttastarf á Íslandi.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches