ţri 13.mar 2018 22:58
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lengjubikarinn: ÍA međ auđveldan sigur á Víkingi R.
watermark Stefán Teitur var á skotskónum.
Stefán Teitur var á skotskónum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
ÍA 3 - 0 Víkingur R.
1-0 Ragnar Leósson ('7)
2-0 Stefán Teitur Ţórđarson ('76)
3-0 Hilmar Halldórsson ('85)

Á međan Manchester United tapađi í Meistaradeildinni fyrir Sevilla fór ÍA létt međ Víking R. í Lengjubikarnum í Akraneshöllinni.

Ragnar Leósson kom Skagamönnum yfir á sjöundu mínútur og var stađan 1-0 í hálfleik, ÍA í vil.

Ţegar stundarfjórđungur var eftir breytti Stefán Teitur Ţórđarson stöđunni í 2-0 og ţá gerđi Hilmar Halldórsson algjörlega út um leikinn ţegar fimm mínútur voru eftir.

ÍA hefur lokiđ leik í Lengjubikarnum og er sem stendur í öđru sćti riđils síns, ţremur stigum á eftir Íslandsmeisturum Vals. Víkingur hefur ađeins unniđ einn af fjórum leikjum sínum, hinir hafa tapast.

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía