banner
miđ 13.jún 2018 17:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Hćgt ađ spila í íslenska landsliđsbúningnum í Fortnite
Icelandair
Borgun
watermark Björn Bergmann er lítiđ fyrir FIFA en spilar Fortnite.
Björn Bergmann er lítiđ fyrir FIFA en spilar Fortnite.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Nú ţegar ađeins einn dagur er í ađ heimsmeistaramótiđ í knattspyrnu hefjist er spennan í algleymingi hjá fleirum en okkur Íslendingum.

Ný uppfćrsla í tölvuleiknum Fortnite hefur lekiđ út og mun međal annars innihalda svokölluđ 'skins' ţar sem spilari getur valiđ landsliđsbúninga fyrir hetjuna sína.

Hćgt verđur klćđa karakterinn í landsliđsbúning ţeirra liđa sem keppa á Heimsmeistaramótinu auk ţess sem stór fótboltavöllur mun birtast fyrir utan Pleasant Park.

Fortnite er fjölspilunarleikur sem kom inn á tölvuleikjamarkađinn međ látum í júlí áriđ 2017 og varđ gríđarlega stór á örfáum mánuđum. Leikurinn er ókeypis en býđur upp á ţá möguleika ađ kaupa ýmsa aukahluti fyrir karakterinn sem er spilađur.

Til gamans má geta ađ Harry Kane og Dele Alli, landsliđsmenn Englands hafa spilađ leikinn reglulega í vetur og ţá hafa strákarnir okkar viđurkennt ađ stytta sér stundir í Rússlandi međ ţví ađ spila leikinn. Ţađ verđur ţví gaman ađ fylgjast međ hvort ađ strákarnir hendi sér í búninginn utan vallar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía