banner
lau 14.júl 2018 08:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Spalletti enn bjartsýnn ţrátt fyrir ađ Ronaldo sé mćttur
Luciano Spalletti, ţjálfari Inter.
Luciano Spalletti, ţjálfari Inter.
Mynd: NordicPhotos
Luciano Spalletti, ţjálfari Inter Milan, hefur enn trú á ţví ađ liđiđ sitt geti orđiđ Ítalíumeistari ţrátt fyrir ađ Cristiano Ronaldo sé mćttur í ítölsku úrvalsdeildina.

Ronaldo, einn besti fótboltamađur sögunnar, gekk í rađir Juventus í vikunni frá Real Madrid.

Juventus hefur unniđ Seríu sjö ár í röđ og međ komu Ronaldo eru líkurnar gríđarlegar ađ félagiđ muni vinna titilinn áttunda áriđ í röđ. Spalletti vill ţó meina ađ ekki sé hćgt ađ útiloka Inter.

„Ronaldo? Koma hans veitir deildinni okkar styrk og meiri umfjöllun," sagđi Spalletti á blađmannafundi. „Deildin okkar var einu sinni sú besta í heimi og ţú vilt ekki ađ keppinautarnir verđi veikari, ţú vilt ađ liđiđ ţitt verđi ţađ besta af ţeim bestu. Koma Cristiano Ronaldo mun aftur gefu okkur hvötina til ađ verđa besta liđiđ af ţeim bestu."

„Viđ viljum berjast viđ bestu liđin, okkar markmiđ er ađ vera á hćlum sterkustu liđanna. Ég velti ţví fyrir af hverju okkur ćtti ekki ađ geta gengiđ vel á ţessu tímabili, ekkert liđ getur látiđ okkur líđa eins og viđ séum óćđri."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía