banner
fös 13.júl 2018 22:05
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
„Heldur Courtois ađ hann spili Barcelona bolta hjá Chelsea?"
watermark Thibaut Courtois.
Thibaut Courtois.
Mynd: NordicPhotos
„Ţetta er 'and-fótboltaliđ'. Sóknarmađurinn ţeirra spilar 30 metrum frá marki. Frakkland skorar međ skalla úr hornspyrnu og gerir ekkert annađ en ađ verjast," sagđi fúll markvörđur Belgíu, Thibaut Courtois eftir tap gegn Frakklandi í undaúrslitum HM.

Hann tók undir međ liđsfélaga sínum Eden Hazard sem var ekki hrifinn af leikstíl franska liđsins.

Antoine Griezmann, sóknarmanni Frakklandi, gćti ekki veriđ meira sama um ţađ sem Hazard og Courtois hafa ađ segja. Hann ákvađ líka ađ skjóta á tvímenningana sem spila fyrir Chelsea á Englandi.

„Heldur Thibaut Courtois ađ hann spili Barcelona fótbolta hjá Chelsea?" sagđi Griezmann viđ blađamenn í dag.

„Ég vil fá ađra stjörnu á frönsku landsliđstreyjuna, mér er sama hvernig viđ förum ađ ţví," sagđi Griezmann enn fremur.

Frakkland spilar viđ Króatíu í úrslitaleik á sunnudaginn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía