banner
fim 11.okt 2018 12:45
Arnar Helgi Magnússon
Glódís Perla framlengir viđ Rosengĺrd
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Landsliđskonan Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn viđ sćnska liđiđ Rosengĺrd um tvö ár. Ţetta kemur fram á heimasíđu liđsins í dag.

Glódís gekk til liđs viđ Rosengĺrd í fyrra frá Eskilstuna United. Glódís hefur veriđ lykilmađur í vörn Rosengĺrd á tímabilinu en liđiđ situr í 2. sćti deildarinnar ţegar ţrír leikir eru eftir.

Ţrátt fyrir ađ vera fćdd áriđ 1995 hefur Glódís leikiđ 70 leiki fyrir íslenska A-landsliđiđ ásamt ţví ađ eiga yfir 30 leiki međ yngri landsliđum Íslands.

Hún lék međ Stjörnunni og HK/Víking á Íslandi.

Eins og fyrr segir á Rosengĺrd ennţá möguleika á titlinum en liđ er ţremur stigum á eftir Piteĺ sem trónir á toppnum. Rosengĺrd spilar gegn Hammarby á sunnudaginn.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches