Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   fim 16. maí 2019 22:17
Stefán Marteinn Ólafsson
Brynjar Björn: Smá múr sem við þurftum að komast í gegnum
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
HK fékk ÍBV í heimsókn í kórinn í dag þegar 4.umferð Pepsi deildar karla hélt áfram en HK náði í sinn fyrsta sigur þegar þeir lögðu ÍBV af velli með tveimur mörkum gegn engu.
„Það er frábært, fá sigur á heimavelli og fyrstu þrjú stigin okkar á heimavelli í ár og kemur okkur nátturlega í aðeins skárri stöðu í deildinni en bara mikilvægt að klára leikinn vel." Sagði Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK eftir leikinn.

Lestu um leikinn: HK 2 -  0 ÍBV

Eins og áður kom fram var þetta fyrsti sigur HK í deildinni í ár og því ekki úr vegi að spyrja hvort að fyrsti sigurinn hafi ekki verið sætur.
„Ja mjög sætur, kannski smá múr sem við þurftum að komast í gegnum og gerðum það í dag þannig vonandi verða þeir bara fleirri hérna á heimavelli sérstaklega."

ÍBV fékk rautt spjald um miðbik fyrri hálfleiks og aðspurður um sitt álit á þeim dómi hafði Brynjar Björn þetta að segja.
„Ég gat ekki betur séð en að þetta væri bara klárt rautt, Óli er með takkaför niður lærið og niður hnéð og hann fer bara full hátt og seint og nær ekki boltanum."

„Við nýttum okkur aðeins liðsmuninn og við nýttum okkur það vel í seinni hálfleik, við spiluðum boltanum vel á milli okkar og fundum góð svæði og sköpuðum fullt af færum, hefðum getað skorað 2-3 mörk í viðbót."


Nánar er rætt við Brynjar Björn hérna í sjónvarpinu að ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner