Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 01. júní 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland í dag - Nær Leipzig aftur upp í topp fjóra?
Leipzig fer í heimsókn til Köln.
Leipzig fer í heimsókn til Köln.
Mynd: Getty Images
Það fer fram einn leikur í þýsku úrvalsdeildinni í dag og er það síðasti leikurinn í 29. umferð deildarinnar.

Köln tekur á móti lærisveinum Julian Nagelsmann í leik sem hefst klukkan 18:30. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Viaplay.

RB Leipzig er ekki í Meistaradeildarsæti sem stendur eftir að hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Þess ber þó að geta að enginn af þessum leikjum hefur tapast, liðið hefur gert fjögur jafntefli og tapað einum.

Köln er í 11. sæti eftir að hafa safnað 34 stig úr 28 leikjum. Köln hefur einnig unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum, þar af hafa tveir tapast og tveir endað í jafntefli.

Leikur dagsins:
18:30 Köln - RB Leipzig (Viaplay)
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 30 25 5 0 75 20 +55 80
2 Bayern 30 21 3 6 87 37 +50 66
3 Stuttgart 30 20 3 7 68 36 +32 63
4 RB Leipzig 30 18 5 7 69 34 +35 59
5 Dortmund 30 16 9 5 58 35 +23 57
6 Eintracht Frankfurt 30 11 12 7 46 40 +6 45
7 Freiburg 30 11 7 12 42 53 -11 40
8 Augsburg 30 10 9 11 48 49 -1 39
9 Hoffenheim 30 11 6 13 53 60 -7 39
10 Heidenheim 30 8 10 12 43 52 -9 34
11 Werder 30 9 7 14 38 50 -12 34
12 Gladbach 30 7 10 13 53 60 -7 31
13 Wolfsburg 30 8 7 15 35 50 -15 31
14 Union Berlin 30 8 5 17 26 50 -24 29
15 Mainz 30 5 12 13 31 48 -17 27
16 Bochum 30 5 12 13 34 60 -26 27
17 Köln 30 4 10 16 23 53 -30 22
18 Darmstadt 30 3 8 19 30 72 -42 17
Athugasemdir
banner
banner
banner