Hvað gerir Guardiola? - Laporta vill Haaland - Man Utd fylgist með Eze - Pogba hafnar rússnesku félagi
   þri 01. október 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Newcastle fær Wimbledon í heimsókn
Mynd: EPA

Síðasti leikurinn í 32 liða úrslitum enska deildabikarsins fer fram í kvöld.


Newcastle fær Wimbledon í heimsókn en liðin berjast um að mæta Chelsea í 16-liða úrslitunum.

Wimbledon sem leikur í D-deildinni gerði virkilega vel og vann Ipswich í vítaspyrnukeppni í 2. umferð deildabikarsins.

Liðið er í 6. sæti deildarinnar með 13 stig eftir sex umferðir. Newcastle þurfti einnig vítaspyrnukeppni til að leggja Nottingham Forest af velli í 2. umferð deildabikarsins.


Athugasemdir
banner
banner
banner