Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 01. nóvember 2019 14:00
Magnús Már Einarsson
Messi aftur í argentínska landsliðið eftir bann
Mættur aftur í landsliðið.
Mættur aftur í landsliðið.
Mynd: Getty Images
Lionel Messi hefur verið valinn í argentínska landsliðshópinn fyrir leiki gegn Brasilíu og Úrúgvæ síðar í þessum mánuði.

Messi var að ljúka þriggja mánaða banni frá landsleikjum en hann missti af fjórum landsleikjum á þeim tíma.

Messi fékk rauða spjaldið í gegn Síle í leik um 3. sætið á Copa America í sumar. Eftir mótið sagði hann að spilling væri í gangi á Copa America.

Markverðir: Agustin Marchesin, Juan Musso, Emiliano Martinez, Esteban Andrada

Varnarmenn: Juan Foyth , Renzo Saravia, Nicolas Otamendi, German Pezzella, Marcos Rojo, Walter Kannemann, Nicolas Taglafico, Nehuen Perez, Guido Rodriguez

Miðjumenn: Giovani lo Celso, Leandro Paredes, Nicolas Dominguez, Rodrigo de Paul, Marcos Acuna, Roberto Pereyra, Lucas Ocampos

Framherjar: Lionel Messi, Sergio Aguero, Nicolas Gonzalez, Lucas Alario, Lautaro Martinez, Paulo Dybala
Athugasemdir
banner
banner
banner