Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
   sun 04. janúar 2026 11:15
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Cole Campbell á leið til Hoffenheim
Mynd: Borussia Dortmund
Cole Campbell er á leið til Hoffenheim á láni frá Dortmund út tímabilið.

Campbell er hálfur Íslendingur og hálfur Bandaríkjamaður en hann hefur valið að spila fyrir bandaríska landsliðið.

Hann mun fara á lán til Hoffenheim út tímabilið með kaupmöguleika. Hann var einnig með tilboð frá Bröndby, Midtjylland, and Elversberg.

Campbell er 19 ára gamall en hann kom við sögu í fjórum leikjum í þýsku deildinni á síðustu leiktíð og hefur komið við sögu í einum leik á þessu tímabili.
Athugasemdir
banner
banner
banner