Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
   fim 02. júlí 2020 22:44
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu markið: Foden og félagar sundurspiluðu vörn meistaranna
Manchester City vann 4-0 sigur gegn Englandsmeisturum Liverpool á Etihad-vellinum í kvöld.

Liverpool var fyrir leikinn búið að vinna titilinn og er liðið heilt yfir búið að vera langbesta lið ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu.

Liverpool átti hins vegar góðan leik í kvöld. Það var auðvelt fyrir City að skora og var þriðja mark liðsins, sem kom seint í fyrri hálfleik, fallegasta markið í kvöld.

Hinn tvítugi Phil Foden skoraði það eftir eftir að hann og hans liðsfélgar sundurspiluðu meistaravörnina.

Markið glæsilega má sjá með því að smella hérna.
Athugasemdir
banner
banner