Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   mán 02. desember 2019 15:30
Elvar Geir Magnússon
Hayden Mullins stýrir Watford á miðvikudag
Hayden Mullins hefur verið ráðinn bráðabirgðastjóri Watford eftir að Quique Sanchez Flores var rekinn í gær.

Watford hefur staðfest að Mullins muni stýra Watford á miðvikudaginn gegn Leicester.

Watford er í neðsta sæti í ensku úrvalsdeildinni og er Quique Sanchez Flores annar stjórinn sem félagið rekur á tímabilinu.

Hayden Mullins lagði skóna á hilluna 2015 en hann lék meðal annars fyrir Crystal Palace, West Ham og Portsmouth.

Í júlí 2016 var hann ráðinn aðstoðarþjálfari U21 liðs Watford og er nú stjóri varaliðsins.



Sjá einnig:
Hughton og Clement líklegastir hjá Watford
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner