Joao Pedro í forgangi hjá Liverpool - Man Utd setur verðmiða á Rashford - Real Madrid missir vonina gagnvart Davies
   lau 02. desember 2023 16:35
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Nottingham Forest og Everton: Calvert-Lewin ekki með
Mynd: Getty Images

Tvær breytingar eru á liði Nottingham Forest sem tapaði gegn Brighton í síðustu umferð.

Nicolas Dominguez, Moussa Niakhate og Ola Aina setjast á bekkinn en Danilo er ekki í hópnum. Ryan Yates, Ibrahim Sangare, Willy Boly og Serge Aurier koma inn í liðið.


Það er áfall fyrir Everton að Dominic Calvert-Lewin er ekki klár í slaginn en búist var við því að hann yrði í liðinu í kvöld. Beto er í fremstu víglínu

Nottingham Forest: Vlachodimos; Aurier, Boly, Murillo, Toffolo; Sangare, Mangala, Yates; Gibbs-White, Wood, Elanga.

Everton: Pickford; Young, Tarkowski, Branthwaite, Mykolenko; Harrison, Garner, Gueye, McNeil; Doucoure; Beto.


Athugasemdir
banner
banner
banner