Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
   mán 04. janúar 2021 14:04
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Manchester liðin í stuði
Hlynur Valsson og Gunnar Ormslev.
Hlynur Valsson og Gunnar Ormslev.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það hefur verið líf og fjör í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu og farið var yfir gang mála í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn" á Fótbolta.net í dag.

Hlynur Valsson og Gunnar Ormslev, lýsendur á Síminn Sport, voru gestir þáttarins að þessu sinni.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: Kórónuveiran truflaði ekki Manchester City, náðugt í fyrsta leik Steffen, taflan ójöfn, Lampard fær lengri tíma, Man Utd á flugi, Pogba kominn í gang, Bruno Fernandes má ekki meiðast, Solskjær treður sokkum, stórleikur ársins 17. janúar, hversu lengi nenna leikmenn Mourinho?, Meslier vaxinn eins og trjágrein, hræðilegur leikur á Goodison Park, konfekt mörk hjá Arsenal, Lacazette skorar og skorar, Sammi fellur í fyrsta skipti, Arteta var stressaður yfir snjónum, Leicester nær ekki að klára dæmið, fjör á Amex leikvanginum, Úlfarnir sakna Raul Jimenez, kemst Liverpool aftur á sigurbraut í kvöld?

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner