Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
Enski boltinn - Dansað á Emirates og stjórar valtir í sessi
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
banner
   mán 26. janúar 2026 13:46
Enski boltinn
Enski boltinn - Dansað á Emirates og stjórar valtir í sessi
Matheus Cunha dansar á Old Trafford.
Matheus Cunha dansar á Old Trafford.
Mynd: EPA
Manchester United fer býsna vel af stað undir stjórn Michael Carrick. Eftir sigur á Manchester City í síðustu umferð, þá fóru þeir á Emirates í gær og tóku sigur. Matheus Cunha sýndi brasilísk dansspor eftir að hann gerði sigurmarkið.

Núna er toppbaráttan aftur orðin spennandi þar sem Aston Villa og Manchester City eru núna bara fjórum stigum á eftir toppliðinu.

Liverpool tapaði á dramatískan hátt gegn Bournemouth og áfram gengur ekkert hjá Tottenham. Hvernig er Thomas Frank enn í starfi?

Guðmundur Aðalsteinn, Magnús Haukur Harðarson og Kári Snorrason fóru yfir allt það helsta í Pepsi Max stúdíóinu eftir helgina.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner