Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
   mið 04. janúar 2023 13:57
Elvar Geir Magnússon
Brentford fær sóknarmann frá Freiburg (Staðfest)
Brentford hefur tryggt sér framherjann Kevin Schade á sex mánaða lánssamningi frá Freiburg.

Schade er 21 árs og Brentford mun kaupa hann alfarið ef gengið er að vissum ákvæðum í sakmkomulaginu.

Schade er leikmaður þýska U21 landsliðið, getur spilað allar sóknarstöðurnar og verið varaskeifa fyrir Ivan Toney.

Toney er að glíma við hnémeiðsli og auk þess er framtíð hans í óvissu þar sem enska sambandið er að rannsaka brot hans á veðmálareglum.

Schade lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Freiburg í ágúst 2021 en hann hefur skorað fjögur mörk í 21 leik fyrir þýska félagið.

Brentford er í níunda sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa unnið Liverpool 3-1 á Samfélagsvellinum á mánudaginn.

Frétt uppfærð: Brentford hefur staðfest komu Schade.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner