Gera lokatilraun til að lokka Bruno Fernandes - Höjlund til Napoli - Rodgers aftur í úrvalsdeildina?
   mið 04. janúar 2023 17:30
Elvar Geir Magnússon
Þurfa nánast fullkomnun til að ná Arsenal
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að sitt lið þurfi að sýna nánast fullkomna frammistöðu til að ná Arsenal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

City getur minnkað forystu Arsenal niður í fimm stig með því að vinna Chelsea á morgun.

„Leiðin til að minnka bilið er að spila vel og vinna leiki. Miðað við hvernig Arsenal hefur verið þá fer liðið upp í 100 stig eða meira. Ef Arsenal heldur svona áfram munum við ekki ná þeim," segir Guardiola.

„Við þurfum að vera nánast fullkomnir myndi ég segja, og vona að frammistaða þeirra dali lítillega."

Yfir næsta mánuð mun City heimsækja Southampton í 8-liða úrslitum deildabikarsins, leikur grannaslag gegn United og mætir Tottenham í tveimur deildarleikjum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 2 2 0 0 6 0 +6 6
2 Tottenham 2 2 0 0 5 0 +5 6
3 Chelsea 2 1 1 0 5 1 +4 4
4 Nott. Forest 2 1 1 0 4 2 +2 4
5 Man City 2 1 0 1 4 2 +2 3
6 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
7 Sunderland 2 1 0 1 3 2 +1 3
8 Everton 2 1 0 1 2 1 +1 3
9 Bournemouth 2 1 0 1 3 4 -1 3
10 Brentford 2 1 0 1 2 3 -1 3
11 Burnley 2 1 0 1 2 3 -1 3
12 Leeds 2 1 0 1 1 5 -4 3
13 Crystal Palace 2 0 2 0 1 1 0 2
14 Fulham 1 0 1 0 1 1 0 1
15 Newcastle 1 0 1 0 0 0 0 1
16 Aston Villa 2 0 1 1 0 1 -1 1
17 Brighton 2 0 1 1 1 3 -2 1
18 Man Utd 1 0 0 1 0 1 -1 0
19 Wolves 2 0 0 2 0 5 -5 0
20 West Ham 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir
banner
banner