Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   þri 04. maí 2021 16:14
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Guðný í markið á Selfossi (Staðfest)
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðný Geirsdóttir er komin með leikheimild með Selfossi og mun vera á láni hjá Selfyssingum í byrjun tímabils.

Guðný er markvörður sem kemur á láni frá ÍBV þar sem Anke Preuss, markvörðurinn sem Selfyssingar fengu inn fyrir mót, er meidd og mun missa af byrjun tímabilsins.

Guðný á 23 leiki að baki í efstu deild með ÍBV og er hún 23 ára gömul.

Selfoss mætir Keflavík í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar á morgun.

Sjá einnig:
Hin hliðin - Guðný Geirsdóttir
Athugasemdir
banner