De Zerbi á blaði Real Madrid - Ekki hægt að laga samband Ten Hag og Sancho - Chelsea vill fá vinstri bakvörð
   sun 04. júní 2023 18:39
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mikið hlegið þegar Tryggvi spurði Hemma út í hatur á KR
watermark TG9
TG9
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tryggvi Guðmundsson ræddi við Hermann Hreiðarsson eftir leik ÍBV og HK á fimmtudag.

Þeir voru liðsfélagar á sínum tíma, eru báðir fæddir 1974 og léku saman með meistaraflokki ÍBV tímabilið 1993 og svoa aftur 1995-1997. Þeir léku einnig saman með landsliðinu.

Næsti leikur ÍBV er gegn KR á laugardaginn. Tryggvi spurði Hemma í lok viðtals hvort að allir í Vestmannaeyjum hötuðu ekki KR.

Lestu um leikinn: ÍBV 3 -  0 HK

„Jú, er það ekki? Þú varst nú í KR á sínum tíma, er það ekki aðallega út af því?" sagði Hemmi og hló og Tryggvi gerði það líka. Viðtalið má sjá neðst í fréttinni.

Hemmi og Tryggvi voru ekki liðsfélagar tímabilið 1994 en þá var Tryggvi einmitt leikmaður KR.

11. umferð Bestu:
laugardagur 10. júní
14:00 KR-ÍBV (Meistaravellir)
14:00 KA-Fylkir (Greifavöllurinn)
15:00 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)

sunnudagur 11. júní
17:00 HK-Valur (Kórinn)
19:15 Keflavík-Stjarnan (HS Orku völlurinn)
19:15 Víkingur R.-Fram (Víkingsvöllur)

Fengu innblástur frá handboltaliðinu - „Ekkert annað í boði en að stíga upp“
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 19 2 1 65 - 20 +45 59
2.    Valur 22 14 3 5 53 - 25 +28 45
3.    Breiðablik 22 11 5 6 44 - 36 +8 38
4.    Stjarnan 22 10 4 8 45 - 25 +20 34
5.    FH 22 10 4 8 41 - 44 -3 34
6.    KR 22 9 5 8 29 - 36 -7 32
7.    KA 22 8 5 9 31 - 39 -8 29
8.    HK 22 6 7 9 37 - 48 -11 25
9.    Fylkir 22 5 6 11 29 - 45 -16 21
10.    Fram 22 5 4 13 32 - 47 -15 19
11.    ÍBV 22 5 4 13 24 - 43 -19 19
12.    Keflavík 22 1 9 12 20 - 42 -22 12
Athugasemdir
banner
banner