Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   lau 04. júlí 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland í dag - Bikarúrslitaleikir, Bayern gæti unnið tvöfalt
Í kvöld, klukkan 18:00, fer fram bikarúrslitaleikurinn í Þýskalandi.

Þar mætast Bayer Leverkusen og þýsku meistararnir í Bayern Munchen.

Bayern sigraði þessa keppni í fyrra en tapaði í bikarúrslitaleiknum fyrir tveimur árum. Í fyrra lék liðið við RB Leipzig og 2018 gegn Eintracht Frankfurt. Í kvöld er leikið á Ólympíuleikvanginum í Berlin.

Þá fer fram bikarúrslitaleikur kvenna þar sem Wolfsburg mætir SGS Essen klukkan 14:45.

Þýskaland - Bikarúrslit
18:00 Leverkusen - Bayern
Athugasemdir
banner
banner