Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 04. október 2025 22:58
Viktor Ingi Valgarðsson
Túfa: Frekar lítill maður en það er risa hjarta í þessum dreng
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Valur tók á móti Stjörnunni í kvöld og heimtuðu öll stigin eftir 3-2 sigur á N1-vellinum á Hlíðarenda. Þeir tilla sér þæginlega í annað sætið með sigrinum og Túfa leyfir sér og sínum mönnum að dreyma í kvöld og á morgun um Íslandsmeistaratitilinn.


„Reynum að gera okkar besta, mikið skref fram á við hjá klúbbnum og erum búnir að vera keppa um þetta 1.sæti. Ég ætla að leyfa mér að hafa drauma áfram og vonast um góð úrslit hjá Víkingum, reynum annars að tryggja annað sætið ef það er eina í boði".

Liðinn mættust í fjórða sinn í kvöld á tímabilinu og sigur Valsara niðurstaðan að þessu sinni.

„Alltaf hörkuleikir, erfiðir leikir til að spila, í dag skilar á milli mikill karakter hjá mínu liði . Misstum aldrei trú á verkefninu og náum að vinna á endanum".

„Þetta er ekki í fyrsta skipti í sumar þar sem liðið mitt sýnir svona karakter merki. Mikið hrós á mína leikmenn".

Talandi um leikmenn sem fá hrós, Jónatan Ingi með tvo glæsimörk í kvöld.

„Hann sýnir í dag hvað býr í honum, alvöru karakterar sína mest þegar mest reynir á. Frekar lítill maður en það er risa hjarta í þessum dreng, sagði við hann að hann þarf að taka svoldið keflið og leið liðið áfram. Mikið hrós skilið eins og allir hinir leikmenn".

Ögmundur meiddist óvænt í upphitun og Stefán Þór spilaði því milli stanganna í kvöld.

„Það kom óvænt, Stefán er búin að taka þvílík skref fram á við, aldrei auðvelt að koma inn í leikina og fá að vita það nokkrum mínútum fyrir leikinn".

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner
banner
banner