Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fös 04. desember 2020 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía um helgina - Borgarslagur í Tórínó
Átta leikir fara fram í 10. umferð ítölsku deildarinnar um helgina og ber hæst að nefna borgarslaginn um Tórínó er Juventus mætir Torino.

Spezia og Lazio hefja umferðina klukkan 14:00 á morgun. Spezia hefur komið á óvart og hefur nælt sér í tíu stig úr fyrstu níu leikjunum á meðan árangur Lazio hefur verið vonbrigði. Liðið er með 14 stig í níunda sæti og níu stigum á eftir toppliði Milan.

Juventus, sem er sex stigum frá toppnum, hefur gengið í gegnum erfiðleika í byrjun tímabils. Liðið þarf á sigri að halda í borgarslagnum gegn Torino.

Lærisveinar Antonio Conte í Inter mæta svo Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Bologna um kvöldið. Á sunnudeginum eru sex leikir á dagskrá en topplið AC Milan heimsækir Sampdoria sem er um miðja deild.

Leikir helgarinnar:

Laugardagur:
14:00 Spezia - Lazio
17:00 Juventus - Torino
19:45 Inter - Bologna

Sunnudagur:
11:30 Verona - Cagliari
14:00 Parma - Benevento
14:00 Roma - Sassuolo
14:00 Udinese - Atalanta
17:00 Crotone - Napoli
19:45 Sampdoria - Milan
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
2 Napoli 11 7 1 3 16 10 +6 22
3 Roma 11 7 1 3 10 5 +5 22
4 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
5 Bologna 11 6 3 2 18 8 +10 21
6 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Udinese 11 4 4 3 12 15 -3 16
10 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
11 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 11 2 7 2 13 11 +2 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 11 1 4 6 8 16 -8 7
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 11 0 5 6 9 18 -9 5
Athugasemdir
banner
banner