Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 05. apríl 2021 21:08
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
England: Lingard veislustjórinn í fimm marka veislu - Upp í 4. sætið
Mynd: Getty Images
Wolves 2 - 3 West Ham
0-1 Jesse Lingard ('6 )
0-2 Pablo Fornals ('14 )
0-3 Jarrod Bowen ('38 )
1-3 Leander Dendoncker ('44 )
2-3 Fabio Silva ('68 )

Jesse Lingard átti frábæran leik þegar West Hamm vann 2-3 útisigur á Wolves í dag. Lingard skoraði fyrsta, lagði upp þriðja og átti risastóran þátt í öðru marki Hamranna á Molineux leikvanginum í Wolverhampton.

Wolves komst í 0-3 í leiknm en Leander Dendoncker minnkaði muninn á 44. mínutu með sínu fyrsta marki á leiktíðinni. Dendoncker var sá leikmaður í deildinni með flestar tilraunir á leiktíðinni án þess að ná að skora.

Það var svo varamaðurinn Fabio Silva sem minnkaði muninn enn frekar á 68. mínútu en lengra komust Úlfarnir ekki.

West Ham er í frábærum séns á Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð, í 4. sæti eins og staðan er eftir umferðina og liðið er að spila skemmtilegan bolta þar sem Lingard er að blómstra. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um Lingard sem er á láni frá Manchester United.




Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner