Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 05. ágúst 2022 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Ballið byrjar í kvöld
Það er búist við miklu af Gabriel Jesus í treyju Arsenal
Það er búist við miklu af Gabriel Jesus í treyju Arsenal
Mynd: EPA

Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld! Crystal Palace kom gríðarlega mikið á óvart undir stjórn Arsenal goðsagnarinnar Patrick Vieira á síðustu leiktíð en Palace fær Arsenal einmitt í heimsókn í fyrsta leik deildarinnar í ár. Leikurinn hefst kl 19 í kvöld.


Á morgun fer Liverpool í heimsókn til nýliðanna í Fulham á Craven Cottage í hádeginu. Tottenham fær Southampton í heimsókn.

Newcastle sem hefur ekki eytt eins miklum pening og menn höfðu gert ráð fyrir fá nýliða Nottingham Forest í heimsókn en þeir hafa aldeilis bætt í hópinn.

Í síðdegisleiknum fær Frank Lampard stjóri Everton sína gömlu félaga í Chelsea í heimsókn á Goodison Park. Á sunnudaginn mæta Manchester liðin til leiks. Brighton fer á Old Trafford en City heimsækir West Ham í lokaleik umferðarinnar.

föstudagur 5. ágúst

ENGLAND: Premier League
19:00 Crystal Palace - Arsenal

laugardagur 6. ágúst

ENGLAND: Premier League
11:30 Fulham - Liverpool
14:00 Leeds - Wolves
14:00 Newcastle - Nott. Forest
14:00 Bournemouth - Aston Villa
14:00 Tottenham - Southampton
16:30 Everton - Chelsea

sunnudagur 7. ágúst

ENGLAND: Premier League
13:00 Leicester - Brentford
13:00 Man Utd - Brighton
15:30 West Ham - Man City


Athugasemdir
banner
banner
banner