Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 05. ágúst 2022 10:57
Elvar Geir Magnússon
Heimild: KSÍ 
U17 landsliðið valið fyrir mót í Ungverjalandi
Icelandair
Daníel Tristan Guðjohnsen.
Daníel Tristan Guðjohnsen.
Mynd: Real Madrid
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í alþjóðlegu móti í Telki í Ungverjalandi dagana 14.-21. ágúst n.k.

Alls hafa 20 leikmenn verið valdir í hópinn og koma þeir frá 15 félögum. Hópinn má sjá hér að neðan.

• Nóel Atli Arnórsson, Aab
• Hrafn Guðmundsson, Afturelding
• Sindri Sigurjónsson, Afturelding
• Stígur Diljan Þórðarson, Benfica
• Hilmar Karlsson (M), Breiðablik
• Þorri Stefán Þorbjörnsson, FH
• Stefán Gísli Stefánsson, Fylkir
• Tómas Jóhannesson, Grótta
• Karl Ágúst Karlsson, HK
• Elvar Máni Guðmundsson, KA
• Ívar Arnbro Þórhallsson (M), KA
• Valdimar Logi Sævarsson, KA
• Jón Arnar Sigurðsson, KR
• Elvar Örn Petersen Guðmundsson, OB Odense
• Daníel Tristan Guðjohnsen, Real Madrid
• Dagur Jósefsson, Selfoss
• Allan Purisevic, Stjarnan
• Kjartan Már Kjartansson, Stjarnan
• Sölvi Stefánsson, Víkingur R.
• Óli Melander, Örebro
Athugasemdir
banner
banner
banner