Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
   mán 05. ágúst 2024 23:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Renato Sanches til Benfica (Staðfest)
Mynd: Benfica

Renato Sanches er kominn heim til Benfica á láni frá PSG út komandi tímabil.


Benfica og PSG hafa verið í viðskiptum undanfarna daga en Joao Neves gekk til liðs við PSG frá portúgalska liðinu í gær.

Sanches er 26 ára gamall en hann snýr aftur til Benfica eftir átta ára fjarveru þar sem hann er uppalinn. Hann gekk til liðs við Bayern Munchen árið 2016 og hefur leikið með Swansea, Lille, PSG og Roma síðan þá.

Hann var portúgalskur deildar og bikarmeistari með Benfica á sínu síðasta tímabili með liðinu árið 2016.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner