banner
miđ 05.des 2018 10:30
Magnús Már Einarsson
Ólćti á U21 leik Stoke - 4000 stuđningsmenn mćttu
Stoke fagnar marki.  Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Stoke fagnar marki. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: NordicPhotos
Mikil lćti voru á áhorfendapöllunum ţegar ađalliđ Port Vale mćtti U21 liđi Stoke í leik í bikarkeppni neđri deildarliđa í gćrkvöldi. Um er ađ rćđa nágranna og erkifjendur en Port Vale og Stoke hafa ekki mćst í sextán ár.

4000 stuđningsmenn Stoke mćttu á Vale Park, heimavöll Port Vale, ţó um vćri ađ rćđa U21 liđ félagsins.

11 stuđningsmenn voru handteknir fyrir ólćti og öryggisvörđur Port Vale meiddist í látum í kringum leikinn.

180 lögreglumenn störfuđu á leiknum en flugeldum, flöskum og smápeningum var hent inn á völlinn. Í hálfleik eyđilögđu stuđningsmenn Stoke klósett á vellinum og brutu ruđur.

Port Vale fór međ öruggan 4-0 sigur af hólmi en stađan var 3-0 í hálfleik.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches