Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 06. apríl 2021 09:05
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Enn mottumars hjá Alisson
Enska úrvalsdeildin er farin aftur á fulla ferð, við mikla kátínu margra. Manchester City steig enn eitt skrefið í átt að Englandsmeistaratitlinum með því að vinna Leicester 2-0, Arsenal átti engin svör gegn ríkjandi meisturum og tapaði 3-0 gegn Liverpool og Manchester United vann Brighton eftir að hafa lent undir.

West Bromwich Albion vann áhugaverðan 5-2 útisigur gegn Chelsea, Newcastle náði stigi gegn Tottenham og Everton gerði jafntefli við Crystal Palace. Þá fögnuðu Leeds, West Ham og Southampton sigrum.

Garth Crooks hjá BBC hefur valið úrvalslið vikunnar.
Athugasemdir
banner
banner
banner