Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   mán 06. júlí 2020 22:01
Aksentije Milisic
Spánn: Sevilla með sigur - Sociedad missteig sig
Tveir leikir fóru fram í spænsku deildinni í dag. Í fyrri leik dagsins heimsótti lið Real Sociedad Levante heim en Sociedad er í baráttunni um evrópusæti.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Alexander Isak skoraði fyrir gestina en Jose Luis Morales var fljótur að jafna metin.

Í síðari leik dagsins vann Sevilla góðan sigur á Eibar og styrkti þar sem stöðu sína í fjórða sæti deildarinnar.Það var Lucas Ocampos sem gerði eina mark leiksins.

Þegar fjórir leikir eru eftir hefur Sevilla sex stiga forskot á Villareal sem er í fimmta sæti deildarinnar.

Levante 1 - 1 Real Sociedad
0-1 Aleksander Isak ('12 )
1-1 Jose Luis Morales ('16 )

Sevilla 1 - 0 Eibar
1-0 Lucas Ocampos ('56 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
3 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
4 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
5 Barcelona 3 2 1 0 7 3 +4 7
6 Espanyol 3 2 1 0 5 3 +2 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
10 Betis 4 1 2 1 4 4 0 5
11 Valencia 3 1 1 1 4 2 +2 4
12 Vallecano 3 1 1 1 4 3 +1 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Celta 4 0 3 1 3 5 -2 3
15 Osasuna 3 1 0 2 1 2 -1 3
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Mallorca 3 0 1 2 2 6 -4 1
19 Levante 3 0 0 3 3 7 -4 0
20 Girona 3 0 0 3 1 10 -9 0
Athugasemdir
banner