Barcelona í baráttuna um Guehi - Man Utd reynir aftur við Baleba á næsta ári - Muniz fær nýjan samning
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Arnar Grétars: Ekkert að gerast hjá þeim
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Haraldur Freyr: Það er bara þannig í fótbolta að mörk breyta leikjum
Siggi Höskulds: Sami undirbúningur og í síðustu leikjum
Jóhann Kristinn: Verða að vera 90 mínútur af úrslitaleik á föstudaginn næsta
Gyða Kristín: Þær voru með þrjár í vörn og við settum fleiri fram
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
   lau 06. september 2025 20:30
Hafþór Örn Laursen
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Lengjudeildin
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Grindavík vann ÍR í 21. umferð Lengjudeildarinnar í dag. Mikilvægur sigur fyrir Grindvíkinga í fallbaráttunni.

Lestu um leikinn: Grindavík 3 -  1 ÍR

''Tilfinningin er frábær, kom ekkert annað til greina en 3 stig og mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur. Það skiptir okkur máli að hafa náð þessum sigri á seinasta heimaleik tímabilsins á móti sterku liði ÍR.''

Anton Ingi og Marko Valdimar tóku við sem þjálfarar Grindavíkur eftir að Haraldur Hróðmarsson var rekinn.

''Það er gífurlega sterkt fyrir okkur Marko að byrja á sigri. Við höfum lagt á okkur mikla vinnu í vikunni, berja stál í menn og reyna leggja grunngildi Grindavíkur aftur upp, að berjast fyrir hvorn annan á vellinum og gefa allt í þetta.''

Grindavík á útileik í Njarðvík í seinustu umferð sem gæti reynst gríðarlega mikilvægur fyrir Grindavík.

Markmiðið er að ná sigri þar sem baráttunni er ekki lokið. Við getum leyft okkur að fagna í dag og á morgun en hefjum vinnu á mánudaginn að skáka Njarðvíkinga og ná þremur stigum þar.''

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum

Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 21 13 3 5 49 - 30 +19 42
2.    Þróttur R. 21 12 5 4 42 - 35 +7 41
3.    Njarðvík 21 11 7 3 47 - 25 +22 40
4.    HK 21 11 4 6 42 - 29 +13 37
5.    ÍR 21 10 7 4 37 - 25 +12 37
6.    Keflavík 21 10 4 7 49 - 38 +11 34
7.    Völsungur 21 7 4 10 36 - 48 -12 25
8.    Grindavík 21 6 3 12 38 - 58 -20 21
9.    Fylkir 21 5 5 11 32 - 31 +1 20
10.    Leiknir R. 21 5 5 11 22 - 39 -17 20
11.    Selfoss 21 6 1 14 24 - 40 -16 19
12.    Fjölnir 21 3 6 12 31 - 51 -20 15
Athugasemdir
banner