Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
   lau 06. september 2025 06:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndaveisla: Markaveisla á Laugardalsvelli
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Ísland hóf leik í undankeppni HM 2026 með glæsibrag í gær. Liðið fékk Aserbaísjan í heimsókn á Laugardalsvöll og vann frábæran 5-0 sigur.

Haukur Gunnarsson var með myndavélina á lofti.

Ísland 5 - 0 Aserbaídsjan
1-0 Guðlaugur Victor Pálsson ('45 )
2-0 Ísak Bergmann Jóhannesson ('47 )
3-0 Ísak Bergmann Jóhannesson ('56 )
4-0 Albert Guðmundsson ('66 )
5-0 Kristian Hlynsson ('73 )
Lestu um leikinn

Athugasemdir
banner