Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
   fös 05. september 2025 22:15
Anton Freyr Jónsson
Laugardalur
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Icelandair
Kristian Nökkvi í leiknum í kvöld
Kristian Nökkvi í leiknum í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Það var gríðarlega mikilvægt að komast yfir rétt fyrir hálfleik, það breytti leiknum og eftir það þá var þetta eiginlega bara komið, skoruðum fleiri mörk og þetta var bara komið." sagði Kristian Nökkvi Hlynsson við Fótbolta.net eftir stórkostlegan 5-0 sigur gegn Aserbaídsjan. 


Lestu um leikinn: Ísland 5 -  0 Aserbaídsjan

Kristian Nökkvi Hlynsson byrjaði á bekknum en kom inná sem varmaður og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. 

„Fyrsta markið fyrir landlsiðið og þetta var bara geggjað."

„Mér fannst það bara geggjað, mér finnst betra að vera í liði sem heldur í boltann og sækir. Ég get svo íka búið til og skorað mörk og það er bara geggjað."

Ísland hélt í boltann nánast allan leikinn töluvert betur í boltann í kvöld og Kristan hafði aldrei áhyggjur að Aserbaídsjan væri að fara ógna eitthvað af viti. 

„Það var held ég einusinni sem þeir fóru með marga leikmenn fram og við unnum boltann og þá var þetta kannski fimm á fjóra og það gerðist ekkert í  fyrrihálfleik og leikir opnast oft í seinni hálfleik og þetta var aðeins léttara í þeim síðari."
Athugasemdir