Barcelona í baráttuna um Guehi - Man Utd reynir aftur við Baleba á næsta ári - Muniz fær nýjan samning
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Arnar Grétars: Ekkert að gerast hjá þeim
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Haraldur Freyr: Það er bara þannig í fótbolta að mörk breyta leikjum
Siggi Höskulds: Sami undirbúningur og í síðustu leikjum
Jóhann Kristinn: Verða að vera 90 mínútur af úrslitaleik á föstudaginn næsta
Gyða Kristín: Þær voru með þrjár í vörn og við settum fleiri fram
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
   lau 06. september 2025 20:00
Stefán Marteinn Ólafsson
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkingar
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvíkingar heimsóttu nágranna sín í Keflavík á HS Orkuvellinum í dag á Ljósanæturleiknum í næst síðustu umferð Lengjudeild karla.


Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  1 Njarðvík

„Ég er mjög fúll að hafa tapað hérna" sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga svekktur eftir leik.

„Mér fannst við eiga meira skilið heldur en að tapa hérna. Mér fannst við nátturlega vera bara eitt lið hérna í fyrri hálfleik og það hefði nú verið ljúft að ná marki á því mómenti og við vorum að ræða það hérna á bekknum að við þyrftum að ná inn marki hérna núna þegar mómentið var með okkur og við gerðum það ekki" 

„Við slípum okkur saman í hálfleik þar sem við gátum gert ennþá betur og bara því miður þá kemur þetta mark, þetta fyrsta mark þeirra einhvernveginn upp úr þurru" 

„Frábært slútt hjá Eið Orra með vinstri og virkilega vel gert. Maður fann það að það var mikil spenna í þessum leik og mér fannst fyrsta markið í þessum leik myndi breyta miklu og það gerði það" 

Nánar er rætt við Gunnar Heiðar Þorvaldsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 21 13 3 5 49 - 30 +19 42
2.    Þróttur R. 21 12 5 4 42 - 35 +7 41
3.    Njarðvík 21 11 7 3 47 - 25 +22 40
4.    HK 21 11 4 6 42 - 29 +13 37
5.    ÍR 21 10 7 4 37 - 25 +12 37
6.    Keflavík 21 10 4 7 49 - 38 +11 34
7.    Völsungur 21 7 4 10 36 - 48 -12 25
8.    Grindavík 21 6 3 12 38 - 58 -20 21
9.    Fylkir 21 5 5 11 32 - 31 +1 20
10.    Leiknir R. 21 5 5 11 22 - 39 -17 20
11.    Selfoss 21 6 1 14 24 - 40 -16 19
12.    Fjölnir 21 3 6 12 31 - 51 -20 15
Athugasemdir
banner