Ísland U19 0 - 1 Katar U19
0-1 Mohamed Gouda ('79 )
0-1 Mohamed Gouda ('79 )
Lestu um leikinn: Ísland U19 0 - 1 Katar
Strákarnir í U19 ára landsliði Íslands spiluðu annan leik sinn á æfingamóti í Slóveníu í dag, eftir að hafa gjörsigrað Mexíkó í fyrsta leik.
Ísland spilaði við Katar í dag og úr varð áhugaverð viðureign þar sem hart var barist.
Katarar voru öflugir og höfðu að lokum betur með eins marks mun þó að Ísland hafi fengið betri færi.
Ísland lýkur keppni á æfingamótinu með leik gegn Kasakstan á þriðjudaginn.
Kasakstan tapaði gegn Póllandi í fyrsta leik og mætir Írlandi í dag.
Athugasemdir