Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mið 08. febrúar 2023 21:12
Ívan Guðjón Baldursson
Sjáðu atvikið: Martínez heppinn að sleppa við rautt?
Mynd: EPA

Leeds United er 0-1 yfir gegn Manchester United á Old Trafford. Seinni hálfleikur er nýfarinn af stað.


Wilfried Gnonto gerði eina mark leiksins á fyrstu mínútu en bæði lið komust nálægt því að skora eftir það án þess að takast ætlunarverkið.

Það eru einhverjir á því máli að Rauðu djöflarnir séu heppnir að vera ennþá með ellefu leikmenn innan vallar eftir samskipti Lisandro Martinez og Patrick Bamford.

Martinez, varnarmaður Man Utd, setti takkana í andlit Bamford, sóknarmanns Leeds, er þeir lágu báðir á jörðinni eftir samstuð.

Sjáðu atvikið


Athugasemdir
banner