Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
   mán 08. ágúst 2022 11:50
Elvar Geir Magnússon
Rabiot og Arnautovic á leið til Man Utd - Werner fer til Leipzig
Sky Sports greinir nú frá því að Manchester United sé búið að semja við Juventus um miðjumanninn Adrien Rabiot. Áður hafði Manchester Evening News sagt að félögin væru búin að ná samkomulagi.

United á hinsvegar eftir að gera samkomulag við móður Rabiot en hún er umboðsmaður hans, Veronique. Rabiot á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Juve.

Þá segir ítalski sérfræðingurinn Gianluca Di Marzio að forráðamenn United telji nær öruggt að þeir landi sóknarleikmanninum Marko Arnautovic frá Bologna þó fyrsta tilboði hafi verið hafnað.

Það eru ýmsar hræringar í gangi í félagaskiptum enskra úrvalsdeildarfélaga en glugganum verður lokað um mánaðamótin næstu.

Þýski landsliðssóknarmaðurinn Timo Werner er á leið aftur til RB Leipzig eftir misheppnaða dvöl hjá Chelsea. Enska félagið hefur tekið kauptilboði Leipzig.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 22 7 9 6 32 29 +3 30
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 22 6 9 7 35 41 -6 27
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner
banner