Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
   fim 08. ágúst 2024 20:29
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeild kvenna: Dramatík á Selfossi
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Selfoss 2 - 2 HK
0-1 Brookelynn Paige Entz ('42 )
0-2 Birna Jóhannsdóttir ('54 )
1-2 Katrín Ágústsdóttir ('67 )
2-2 Sonia Melisa Rada ('95 )
Lestu um leikinn


Lestu um leikinn: Selfoss 2 -  2 HK

Selfoss náði í dramatískt stig gegn HK á heimavelli í Lengjudeild kvenna í kvöld.

HK var með forystuna í hálfleik og náði tveggja marka forystu snemma í síðari hálfleik þegar Birna Jóhannsdóttir skoraði í opið markið af miklu harðfylgi.

Það komst spenna í leikinn þegar Katrín Ágústsdóttir minnkaði muninn fyrir Selfoss.

Selfyssingar gáfust ekki upp og á lokasekúndum leiksins skoraði Sonia Rada með skoti af löngu færi eftir sendingu frá Hólfríði Magnúsdóttur og tryggði Selfossi stig.


Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    FHL 18 13 1 4 62 - 35 +27 40
2.    Fram 18 10 4 4 42 - 24 +18 34
3.    Grótta 18 10 4 4 28 - 23 +5 34
4.    HK 18 9 3 6 42 - 29 +13 30
5.    ÍA 18 8 2 8 27 - 31 -4 26
6.    ÍBV 18 8 1 9 29 - 32 -3 25
7.    Afturelding 18 6 4 8 24 - 30 -6 22
8.    Grindavík 18 6 3 9 24 - 26 -2 21
9.    Selfoss 18 3 6 9 18 - 29 -11 15
10.    ÍR 18 2 2 14 18 - 55 -37 8
Athugasemdir
banner
banner