

Selfoss 2 - 2 HK
0-1 Brookelynn Paige Entz ('42 )
0-2 Birna Jóhannsdóttir ('54 )
1-2 Katrín Ágústsdóttir ('67 )
2-2 Sonia Melisa Rada ('95 )
Lestu um leikinn
Lestu um leikinn: Selfoss 2 - 2 HK
Selfoss náði í dramatískt stig gegn HK á heimavelli í Lengjudeild kvenna í kvöld.
HK var með forystuna í hálfleik og náði tveggja marka forystu snemma í síðari hálfleik þegar Birna Jóhannsdóttir skoraði í opið markið af miklu harðfylgi.
Það komst spenna í leikinn þegar Katrín Ágústsdóttir minnkaði muninn fyrir Selfoss.
Selfyssingar gáfust ekki upp og á lokasekúndum leiksins skoraði Sonia Rada með skoti af löngu færi eftir sendingu frá Hólfríði Magnúsdóttur og tryggði Selfossi stig.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir