Garth Crooks á BBC hefur skilað inn úrvalsliði helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United á þrjá fulltrúa þar eftir sigurinn á Manchester City í gær.
Athugasemdir